Tveir tvöfaldir Íslandsmeistarar | Edda Falak vann hvítbeltingaflokkinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 15:02 Edda fagnar sigrinum á Íslandsmótinu. Edda Falak Kristján Helgi Hafliðason (<100,5 kg.) og Hekla María Friðriksdóttir (<74 kg.) eru bæði tvöfaldir meistarar eftir að hafa unnið eigin þyngdarflokka sem og opnu flokkana á Íslandsmeistaramótinu í brasilísku Jiu-Jitsu. Edda Falak varð Íslandsmeistari í <64 kg. hvítbeltingaflokki kvenna. Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson. Hann vann fyrst eigin þyngdarflokk á Íslandsmótinu 2017 en varð síðan tvöfaldur meistari 2019. Auk þess er hann þrefaldur ríkjandi Grettismótsmeistari. Hekla hlaut gullverðlaun í sínum þyngdarflokki og bronsverðlaun í opnum flokki á Blábeltingamóti VBC á apríl 2023. Edda hefur verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarin ár og vakið mikla athygli, fyrst öðlaðist hún fylgi á samfélagsmiðlum sem CrossFit iðkandi. Hún söðlaði sig svo um og hélt úti hlaðvarpinu Eigin Konum árin 2021–23. Edda hefur dregið sig úr sviðsljósinu og verið í sjálfskipaðri pásu frá samfélagsmiðlum eftir hneykslismál síðastliðið vor þar sem henni var sagt upp störfum hjá Heimildinni og var síðar dæmd af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot á friðhelgi einkalífsins. Hún segir ótímabært að endurkasta ljósi á það en fann sig knúna til að segja fólki frá afrekum helgarinnar. MMA Tengdar fréttir Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson. Hann vann fyrst eigin þyngdarflokk á Íslandsmótinu 2017 en varð síðan tvöfaldur meistari 2019. Auk þess er hann þrefaldur ríkjandi Grettismótsmeistari. Hekla hlaut gullverðlaun í sínum þyngdarflokki og bronsverðlaun í opnum flokki á Blábeltingamóti VBC á apríl 2023. Edda hefur verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarin ár og vakið mikla athygli, fyrst öðlaðist hún fylgi á samfélagsmiðlum sem CrossFit iðkandi. Hún söðlaði sig svo um og hélt úti hlaðvarpinu Eigin Konum árin 2021–23. Edda hefur dregið sig úr sviðsljósinu og verið í sjálfskipaðri pásu frá samfélagsmiðlum eftir hneykslismál síðastliðið vor þar sem henni var sagt upp störfum hjá Heimildinni og var síðar dæmd af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot á friðhelgi einkalífsins. Hún segir ótímabært að endurkasta ljósi á það en fann sig knúna til að segja fólki frá afrekum helgarinnar.
MMA Tengdar fréttir Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59
Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37