Ákvað að hætta eftir að Kristófer tróð yfir hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2023 11:00 Kristófer Acox treður hressilega yfir Ómar Örn Sævarsson. Troðslan reyndist örlagarík. stöð 2 sport Troðsla Kristófers Acox í leik Vals og Hamars rifjaði upp gamlar og óþægilegar minningar hjá Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds. Kristófer er þekktur fyrir kraftmiklar troðslur og átti eina slíka í stórsigri Vals á Hamri í síðustu viku, 100-64. Farið var yfir troðsluna í Subway Körfuboltakvöldi. „Já, guð. Þetta er svakalegt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann treður yfir einhvern. Maður er nú vanur því. Helgi, hefur þú lent í því,“ spurði Ómar sessunaut sinn, Helga Má Magnússon. Hann neitaði því staðfastlega að Kristófer hefði troðið yfir hann á æfingu hjá KR. „Kristófer, troða yfir mig? Ég braut alltaf á honum,“ sagði Helgi. Því næst var sýnd nokkurra ára gömul troðsla Kristófers yfir Ómar í leik KR og Grindavíkur. Það myndbrot ýfði upp gömul sár hjá Ómari. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Troðsla Kristófers „Ég hætti tímabilið eftir,“ sagði Ómar. „Án djóks, ég man að ég labbaði inn í klefa og þetta var vendipunkturinn. Ég hugsaði, ég veistu ég held að þetta sé orðið fínt. Kristófer Acox kláraði ferilinn minn með troðslu.“ Innslagið úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16. október 2023 23:30 Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. 16. október 2023 12:00 Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. 16. október 2023 10:01 Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15. október 2023 23:30 Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15. október 2023 20:45 „Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15. október 2023 17:29 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Kristófer er þekktur fyrir kraftmiklar troðslur og átti eina slíka í stórsigri Vals á Hamri í síðustu viku, 100-64. Farið var yfir troðsluna í Subway Körfuboltakvöldi. „Já, guð. Þetta er svakalegt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann treður yfir einhvern. Maður er nú vanur því. Helgi, hefur þú lent í því,“ spurði Ómar sessunaut sinn, Helga Má Magnússon. Hann neitaði því staðfastlega að Kristófer hefði troðið yfir hann á æfingu hjá KR. „Kristófer, troða yfir mig? Ég braut alltaf á honum,“ sagði Helgi. Því næst var sýnd nokkurra ára gömul troðsla Kristófers yfir Ómar í leik KR og Grindavíkur. Það myndbrot ýfði upp gömul sár hjá Ómari. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Troðsla Kristófers „Ég hætti tímabilið eftir,“ sagði Ómar. „Án djóks, ég man að ég labbaði inn í klefa og þetta var vendipunkturinn. Ég hugsaði, ég veistu ég held að þetta sé orðið fínt. Kristófer Acox kláraði ferilinn minn með troðslu.“ Innslagið úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16. október 2023 23:30 Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. 16. október 2023 12:00 Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. 16. október 2023 10:01 Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15. október 2023 23:30 Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15. október 2023 20:45 „Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15. október 2023 17:29 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16. október 2023 23:30
Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. 16. október 2023 12:00
Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. 16. október 2023 10:01
Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15. október 2023 23:30
Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15. október 2023 20:45
„Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15. október 2023 17:29