Hægrisveifla á Nýja-Sjáland og nýr forsætisráðherra Lovísa Arnardóttir skrifar 14. október 2023 10:55 Christopher Luxon verður nýr forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Flokkur hans fór með sigur í kosningum sem fóru fram í gær. Vísir/EPA Nýr forsætisráðherra tekur við á Nýja-Sjálandi. Kosningar fóru fram í gær. Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða og Verkamannaflokkurinn aðeins um 25 prósent. Leiðtogi hægrimiðflokksins Þjóðarflokkurinn á Nýja-Sjálandi, Christopher Luxon, er sigurvegari þingkosninga sem fóru þar fram í gær. Hann verður nýr forsætisráðherra landsins Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða. Á vef AP segir að Luxon sé gert, samkvæmt kosningalögum að hefja viðræður við frjálslynda flokkinn, ACT. Flokkurinn hlaut rúm níu prósent atkvæða. Luxon fór fyrst á þing árið 2020 og tók við sem formaður stjórnarandstöðunnar í nóvember 2021. Meðal helstu kosningaloforða hans voru skattalækkanir fyrir millistétta og að grípa til róttækra aðgerða gegn glæpum. Þá lofaði hann öllum undir 30 ára aldri ókeypis tannlækningum og að fjarlægja söluskatt á ávexti og grænmeti. Chris Hipkins var forsætisráðherra í um níu mánuði. Hann tók við embættinu í kjölfar óvæntrar afsagnar Jacindu Ardern. Vísir/EPA Á vef breska ríkisútvarpsins segir að fráfarandi atvinnumálaráðherra landsins, Chris Hipkins, hafi hringt í Luxon og viðurkennt sigur hans. Flokkur hans Verkamannaflokkurinn fékk aðeins um 25 prósent atkvæða sem er um helmingur þess sem þau fengu í síðustu kosningum. Hann þakkaði stuðningsfólki sínu fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í kosningabaráttuna. Hann sagði niðurstöðuna ekki þá sem þau höfðu óskað sér en að hann vildi samt að þau væru stolt af því sem flokkurinn hefði áorkað síðustu sex árin í ríkisstjórn. Hipkins tók við leiðtogastöðu í flokknum þegar Jacinda Ardern hætti óvænt í janúar á þessu ári sem forsætisráðherra. Hipkins hafði þangað til verið menntamálaráðherra landsins og leitt viðbrögð í heimsfaraldri Covid. Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46 Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Leiðtogi hægrimiðflokksins Þjóðarflokkurinn á Nýja-Sjálandi, Christopher Luxon, er sigurvegari þingkosninga sem fóru þar fram í gær. Hann verður nýr forsætisráðherra landsins Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða. Á vef AP segir að Luxon sé gert, samkvæmt kosningalögum að hefja viðræður við frjálslynda flokkinn, ACT. Flokkurinn hlaut rúm níu prósent atkvæða. Luxon fór fyrst á þing árið 2020 og tók við sem formaður stjórnarandstöðunnar í nóvember 2021. Meðal helstu kosningaloforða hans voru skattalækkanir fyrir millistétta og að grípa til róttækra aðgerða gegn glæpum. Þá lofaði hann öllum undir 30 ára aldri ókeypis tannlækningum og að fjarlægja söluskatt á ávexti og grænmeti. Chris Hipkins var forsætisráðherra í um níu mánuði. Hann tók við embættinu í kjölfar óvæntrar afsagnar Jacindu Ardern. Vísir/EPA Á vef breska ríkisútvarpsins segir að fráfarandi atvinnumálaráðherra landsins, Chris Hipkins, hafi hringt í Luxon og viðurkennt sigur hans. Flokkur hans Verkamannaflokkurinn fékk aðeins um 25 prósent atkvæða sem er um helmingur þess sem þau fengu í síðustu kosningum. Hann þakkaði stuðningsfólki sínu fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í kosningabaráttuna. Hann sagði niðurstöðuna ekki þá sem þau höfðu óskað sér en að hann vildi samt að þau væru stolt af því sem flokkurinn hefði áorkað síðustu sex árin í ríkisstjórn. Hipkins tók við leiðtogastöðu í flokknum þegar Jacinda Ardern hætti óvænt í janúar á þessu ári sem forsætisráðherra. Hipkins hafði þangað til verið menntamálaráðherra landsins og leitt viðbrögð í heimsfaraldri Covid.
Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46 Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46
Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31