Kynnar Söngvakeppninnar þurfa ekki að kynnast Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 10:02 Kynnarnir þrír eru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir/Hulda Margrét Kynna Söngvakeppni sjónvarpsins í ár þarf ekki að kynna fyrir hvert öðru enda eru þeir þeir sömu og í fyrra, það eru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Lögin sem keppa í ár verða tilkynnt 27. janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Þar segir að listrænir stjórnendur keppninnar verði Högni Egilsson, Selma Björnsdóttir, Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Söngvakeppnin fer fram í febrúar og mars og verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Tíu lög verða valin til þátttöku og etja kappi í beinni útsendingu þrjú laugardagskvöld. Fyrri undanúrslitin eru 17. febrúar, seinni undanúrslitin 24. febrúar og úrslitakvöldið er 2. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision í Malmö í maí verður valið. Alls bárust 118 lög í keppnina og valnefnd hefur skilað inn niðurstöðu sinni. Framleiðendur keppninnar taka svo endanlega ákvörðun um hvaða tíu lög taka þátt. Eins og síðustu ár verður nokkrum höfundum boðin bein þátttaka í keppninni. Á næstunni verður haft samband við höfundana og í kjölfarið hefjast upptökur, hugmyndavinna og æfingar á atriðum. Síðustu tvö ár hefur keppnin verið haldin í kvikmyndaverinu í Gufunesi. Söngvakeppnin 2024 verður á tveimur stöðum. Undanúrslitin fara fram í kvikmyndaveri Truenorth í Fossaleyni og úrslitin verða í Laugardalshöll. „Með þessu móti getum við tekið á móti helmingi fleiri áhorfendum en í Gufunesinu, bæði á svokallað fjölskyldurennsli 1. mars og svo á úrslitakvöldið 2. mars,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, verkefnastjóra sjónvarps hjá RÚV. Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Þar segir að listrænir stjórnendur keppninnar verði Högni Egilsson, Selma Björnsdóttir, Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Söngvakeppnin fer fram í febrúar og mars og verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Tíu lög verða valin til þátttöku og etja kappi í beinni útsendingu þrjú laugardagskvöld. Fyrri undanúrslitin eru 17. febrúar, seinni undanúrslitin 24. febrúar og úrslitakvöldið er 2. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision í Malmö í maí verður valið. Alls bárust 118 lög í keppnina og valnefnd hefur skilað inn niðurstöðu sinni. Framleiðendur keppninnar taka svo endanlega ákvörðun um hvaða tíu lög taka þátt. Eins og síðustu ár verður nokkrum höfundum boðin bein þátttaka í keppninni. Á næstunni verður haft samband við höfundana og í kjölfarið hefjast upptökur, hugmyndavinna og æfingar á atriðum. Síðustu tvö ár hefur keppnin verið haldin í kvikmyndaverinu í Gufunesi. Söngvakeppnin 2024 verður á tveimur stöðum. Undanúrslitin fara fram í kvikmyndaveri Truenorth í Fossaleyni og úrslitin verða í Laugardalshöll. „Með þessu móti getum við tekið á móti helmingi fleiri áhorfendum en í Gufunesinu, bæði á svokallað fjölskyldurennsli 1. mars og svo á úrslitakvöldið 2. mars,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, verkefnastjóra sjónvarps hjá RÚV.
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira