Flutti meira en ellefu þúsund kílómetra til að upplifa öðruvísi NBA draum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 13:30 Hwang Intae er nú fastráðinn dómari í NBA deildinni í körfubolta. AP/Jacob Kupferman Flesta körfuboltaleikmenn dreymir um að spila í NBA-deildinni í körfubolta en aðeins einn af hverjum milljón nær að upplifa slíkan draum. Það eru til annars konar draumar tengdir NBA-deildinni og einn slíkur rættist á dögunum hjá Intae Hwang. Hwang hafði tekið þá róttæku ákvörðun að flytja með fjölskyldu sína hinum megin á hnöttinn. Draumurinn var að fá að dæma í NBA. Intae Hwang has refereed for 15 years, and even at the Olympics but his goal was the NBA.He moved his family 7,000 miles from South Korea to New Jersey and reffed in the G League and WNBA.Now, the NBA has named Hwang a full-time official for the 2023-24 season. pic.twitter.com/UPzWVbzG64— Front Office Sports (@FOS) October 12, 2023 Hwang flutti alls fjölskylduna frá Suður Kóreu til New Jersey eða meira en ellefu þúsund kílómetra. Dómarinn komst að í þróunaráætlun NBA-dómara en hafði áður dæmt lengi í heimalandi sínu og leiki á FIBA mótum. Nú hefur þessi vinna borið árangur því hann er fastráðinn NBA dómari fyrir 2023-24 tímabilið. „Það er eiginlega ávanabindandi að dæma, sagði Intae Hwang og lýsti svo upplifun sinni þegar hann var að byrja að dæma. „Eftir hvern einasta leik þá líður þér illa. Fólk var að öskra á þig. Ég gleymdi líka því í leiknum sem ég las í reglubókinni. Það var hræðilegt. Ég vildi samt verða betri og betri. Ég vildi vera fullkominn en í dag hef ég lært af öllu saman og veit að við getum aldrei orðið fullkomnir. Við getum aðeins verið frábærir,“ sagði Hwang. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Það eru til annars konar draumar tengdir NBA-deildinni og einn slíkur rættist á dögunum hjá Intae Hwang. Hwang hafði tekið þá róttæku ákvörðun að flytja með fjölskyldu sína hinum megin á hnöttinn. Draumurinn var að fá að dæma í NBA. Intae Hwang has refereed for 15 years, and even at the Olympics but his goal was the NBA.He moved his family 7,000 miles from South Korea to New Jersey and reffed in the G League and WNBA.Now, the NBA has named Hwang a full-time official for the 2023-24 season. pic.twitter.com/UPzWVbzG64— Front Office Sports (@FOS) October 12, 2023 Hwang flutti alls fjölskylduna frá Suður Kóreu til New Jersey eða meira en ellefu þúsund kílómetra. Dómarinn komst að í þróunaráætlun NBA-dómara en hafði áður dæmt lengi í heimalandi sínu og leiki á FIBA mótum. Nú hefur þessi vinna borið árangur því hann er fastráðinn NBA dómari fyrir 2023-24 tímabilið. „Það er eiginlega ávanabindandi að dæma, sagði Intae Hwang og lýsti svo upplifun sinni þegar hann var að byrja að dæma. „Eftir hvern einasta leik þá líður þér illa. Fólk var að öskra á þig. Ég gleymdi líka því í leiknum sem ég las í reglubókinni. Það var hræðilegt. Ég vildi samt verða betri og betri. Ég vildi vera fullkominn en í dag hef ég lært af öllu saman og veit að við getum aldrei orðið fullkomnir. Við getum aðeins verið frábærir,“ sagði Hwang. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum