Flutti meira en ellefu þúsund kílómetra til að upplifa öðruvísi NBA draum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 13:30 Hwang Intae er nú fastráðinn dómari í NBA deildinni í körfubolta. AP/Jacob Kupferman Flesta körfuboltaleikmenn dreymir um að spila í NBA-deildinni í körfubolta en aðeins einn af hverjum milljón nær að upplifa slíkan draum. Það eru til annars konar draumar tengdir NBA-deildinni og einn slíkur rættist á dögunum hjá Intae Hwang. Hwang hafði tekið þá róttæku ákvörðun að flytja með fjölskyldu sína hinum megin á hnöttinn. Draumurinn var að fá að dæma í NBA. Intae Hwang has refereed for 15 years, and even at the Olympics but his goal was the NBA.He moved his family 7,000 miles from South Korea to New Jersey and reffed in the G League and WNBA.Now, the NBA has named Hwang a full-time official for the 2023-24 season. pic.twitter.com/UPzWVbzG64— Front Office Sports (@FOS) October 12, 2023 Hwang flutti alls fjölskylduna frá Suður Kóreu til New Jersey eða meira en ellefu þúsund kílómetra. Dómarinn komst að í þróunaráætlun NBA-dómara en hafði áður dæmt lengi í heimalandi sínu og leiki á FIBA mótum. Nú hefur þessi vinna borið árangur því hann er fastráðinn NBA dómari fyrir 2023-24 tímabilið. „Það er eiginlega ávanabindandi að dæma, sagði Intae Hwang og lýsti svo upplifun sinni þegar hann var að byrja að dæma. „Eftir hvern einasta leik þá líður þér illa. Fólk var að öskra á þig. Ég gleymdi líka því í leiknum sem ég las í reglubókinni. Það var hræðilegt. Ég vildi samt verða betri og betri. Ég vildi vera fullkominn en í dag hef ég lært af öllu saman og veit að við getum aldrei orðið fullkomnir. Við getum aðeins verið frábærir,“ sagði Hwang. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Það eru til annars konar draumar tengdir NBA-deildinni og einn slíkur rættist á dögunum hjá Intae Hwang. Hwang hafði tekið þá róttæku ákvörðun að flytja með fjölskyldu sína hinum megin á hnöttinn. Draumurinn var að fá að dæma í NBA. Intae Hwang has refereed for 15 years, and even at the Olympics but his goal was the NBA.He moved his family 7,000 miles from South Korea to New Jersey and reffed in the G League and WNBA.Now, the NBA has named Hwang a full-time official for the 2023-24 season. pic.twitter.com/UPzWVbzG64— Front Office Sports (@FOS) October 12, 2023 Hwang flutti alls fjölskylduna frá Suður Kóreu til New Jersey eða meira en ellefu þúsund kílómetra. Dómarinn komst að í þróunaráætlun NBA-dómara en hafði áður dæmt lengi í heimalandi sínu og leiki á FIBA mótum. Nú hefur þessi vinna borið árangur því hann er fastráðinn NBA dómari fyrir 2023-24 tímabilið. „Það er eiginlega ávanabindandi að dæma, sagði Intae Hwang og lýsti svo upplifun sinni þegar hann var að byrja að dæma. „Eftir hvern einasta leik þá líður þér illa. Fólk var að öskra á þig. Ég gleymdi líka því í leiknum sem ég las í reglubókinni. Það var hræðilegt. Ég vildi samt verða betri og betri. Ég vildi vera fullkominn en í dag hef ég lært af öllu saman og veit að við getum aldrei orðið fullkomnir. Við getum aðeins verið frábærir,“ sagði Hwang. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira