„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. október 2023 20:01 Stærðin getur skipt máli. Getty Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. „Hjálp, ég er með of stórt typpi og það meiðir bólfélagann minn í samförum. Hvað get ég gert?“ Svona hljóðar spurningin sem barst Siggu Dögg á Betra kynlíf á dögunum. Sigga Dögg segir of stórt typpi geti valdið erfiðleikum í kynlífi og jafnvel útilokað samfarir. Það skipti þó máli hvernig kynlífið er stundað, samfarir í rass eða píku og samsetning bólfélaga. Getty „Það getur valdið bólfélaga sársauka og sérstaklega ef talað er um samfarir, en ef það er vont að fá typpið inn í sig getur það útilokað samfarir. Það er það sem gleymist ef þú er með stóran lim,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram: „Við erum ótrúlega misjafnlega gerð og skipir máli hvernig bólfélaginn þinn er. Þá getur til dæmis verið erfitt að setja eitthvað inn í leggöng ef grindarbotninn er yfirspenntur.“ Stór typpi eru misjöfn og geta flokkast sem breið og löng, eða bæði. „Stórt typpi getur bæði verið mjótt og langt, langt og breitt eða stutt og breitt,“ segir Sigga Dögg. Reynið á hugmyndaflugið Sigga Dögg segir ýmsar leiðir til að njóta ánægjulegs kynlífs þó svo að samfarir komi ekki til greina. Góð regla er að hafa sleipiefni ávallt við höndina. Kemur fyrir að menn með stór typpi geti ekki stundað samfarir? „Já, það kemur fyrir að þetta sé bara ekki hægt,“ segir Sigga Dögg. Hún hvetur fólk til að hugsa út fyrir boxið og finna aðrar leiðir en typpi í píku, eða rass. „Karlmenn halda oft að stórt typpi sé betra en lítið. En lítið typpi á auðveldara með að örva önnur svæði líkamans, barmana og minni svæði. Getty Þegar menn eru með stór typpi verður fókusinn oft bara inn og út og ákveðnar stellingar verða jafnvel ómögulegar,“ segir Sigga Dögg. Nánari upplýsingar má finna á síðu Betra kynlífs, kynfræðslu streymisveitu fullorðinna. View this post on Instagram A post shared by Betra kynlíf (@betrakynlif) Kynlíf Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
„Hjálp, ég er með of stórt typpi og það meiðir bólfélagann minn í samförum. Hvað get ég gert?“ Svona hljóðar spurningin sem barst Siggu Dögg á Betra kynlíf á dögunum. Sigga Dögg segir of stórt typpi geti valdið erfiðleikum í kynlífi og jafnvel útilokað samfarir. Það skipti þó máli hvernig kynlífið er stundað, samfarir í rass eða píku og samsetning bólfélaga. Getty „Það getur valdið bólfélaga sársauka og sérstaklega ef talað er um samfarir, en ef það er vont að fá typpið inn í sig getur það útilokað samfarir. Það er það sem gleymist ef þú er með stóran lim,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram: „Við erum ótrúlega misjafnlega gerð og skipir máli hvernig bólfélaginn þinn er. Þá getur til dæmis verið erfitt að setja eitthvað inn í leggöng ef grindarbotninn er yfirspenntur.“ Stór typpi eru misjöfn og geta flokkast sem breið og löng, eða bæði. „Stórt typpi getur bæði verið mjótt og langt, langt og breitt eða stutt og breitt,“ segir Sigga Dögg. Reynið á hugmyndaflugið Sigga Dögg segir ýmsar leiðir til að njóta ánægjulegs kynlífs þó svo að samfarir komi ekki til greina. Góð regla er að hafa sleipiefni ávallt við höndina. Kemur fyrir að menn með stór typpi geti ekki stundað samfarir? „Já, það kemur fyrir að þetta sé bara ekki hægt,“ segir Sigga Dögg. Hún hvetur fólk til að hugsa út fyrir boxið og finna aðrar leiðir en typpi í píku, eða rass. „Karlmenn halda oft að stórt typpi sé betra en lítið. En lítið typpi á auðveldara með að örva önnur svæði líkamans, barmana og minni svæði. Getty Þegar menn eru með stór typpi verður fókusinn oft bara inn og út og ákveðnar stellingar verða jafnvel ómögulegar,“ segir Sigga Dögg. Nánari upplýsingar má finna á síðu Betra kynlífs, kynfræðslu streymisveitu fullorðinna. View this post on Instagram A post shared by Betra kynlíf (@betrakynlif)
Kynlíf Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira