Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Boði Logason skrifar 10. október 2023 09:00 Garpur og Svavar hittust upp á Heimakletti í sumar og fór vel á með þeim félögum. Okkar eigið Ísland Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. Garpur I. Elísabetarson hitti Svavar í þættinum Okkar eigið Ísland sem var sýndur í Sjónvarpi Vísis á sunnudag. Þar var Garpur að labba fjallið ásamt dóttur sinni og frænku. Hann hafði fyrr um daginn sagt stelpunum frá Eyjamanni sem myndi labba nánast á hverjum degi upp á Heimaklett. Það var því nokkuð óvænt þegar þau rákust svo á hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Svavar sagðist ekki vera búinn að fá nóg af því að ganga upp á fjallið en viðurkenndi að dagarnir væru mismunandi. „Sumar ferðir eru bestar þegar þær eru búnar en yfirleitt, eins og í svona veðri, er þetta bara dásamlegt.“ Svavar er í miklu uppáhaldið hjá kindunum á fjallinu sem hópast að honum þegar hann kemur upp á topp fjallsins. „Ég hef ekki komið hingað í 20 ár án þess að vera með brauð, þær taka vel á móti mér.“ Horfa má á alla þættina af Okkar eigið Ísland í Sjónvarpi Vísis hér: Okkar eigið Ísland Vestmannaeyjar Ferðalög Fjallamennska Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Garpur I. Elísabetarson hitti Svavar í þættinum Okkar eigið Ísland sem var sýndur í Sjónvarpi Vísis á sunnudag. Þar var Garpur að labba fjallið ásamt dóttur sinni og frænku. Hann hafði fyrr um daginn sagt stelpunum frá Eyjamanni sem myndi labba nánast á hverjum degi upp á Heimaklett. Það var því nokkuð óvænt þegar þau rákust svo á hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Svavar sagðist ekki vera búinn að fá nóg af því að ganga upp á fjallið en viðurkenndi að dagarnir væru mismunandi. „Sumar ferðir eru bestar þegar þær eru búnar en yfirleitt, eins og í svona veðri, er þetta bara dásamlegt.“ Svavar er í miklu uppáhaldið hjá kindunum á fjallinu sem hópast að honum þegar hann kemur upp á topp fjallsins. „Ég hef ekki komið hingað í 20 ár án þess að vera með brauð, þær taka vel á móti mér.“ Horfa má á alla þættina af Okkar eigið Ísland í Sjónvarpi Vísis hér:
Okkar eigið Ísland Vestmannaeyjar Ferðalög Fjallamennska Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira