Gerðu sér glaðan dag allar í brúðarkjól: „Við ætlum að skála vel og rækilega“ Jón Þór Stefánsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 8. október 2023 10:13 „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega,“ sagði einn skipuleggjandanna um viðburðinn. Vísir Fjórar vinkonur héldu óvenjulegt þemapartý í Reykjavík í gærkvöldi. Hver þeirra bauð öðrum fjórum vinkonum sínum til þess að halda teitið. Þær skemmtu sér konunglega saman, allar í brúðarkjól. „Við vorum fjórar vinkonur að vinna saman og það var ein sem hafði verulegar áhyggjur af því að fá ekki tækifæri til að nota brúðarkjólinn sinn aftur. Þannig við fundum bara leið til þess og hér erum við í kvöld,“ sagði Elva Björk Ragnarsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðarins, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega. Og svo ætlum við bara að leggja af stað í bæinn og fá okkur að borða. Síðan komum við til með að slá aðeins í gegn í Karaoke,“ sagði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, annar skipuleggjandi teitisins. Kjólarnir komu víðs vegar að. Sumar voru í kjólum sem þær höfðu gift sig í sjálfar, og þá höfðu sumar pantað kjóla. Sá síðasti kom til landsins frá Spáni daginn fyrir partýið. Elva segir að þemað fyrir næsta þemapartý sé nú þegar ákveðið: „Þá verðum við í velúrgöllum með rúllur í hárinu.“ Brúðkaup Ástin og lífið Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
„Við vorum fjórar vinkonur að vinna saman og það var ein sem hafði verulegar áhyggjur af því að fá ekki tækifæri til að nota brúðarkjólinn sinn aftur. Þannig við fundum bara leið til þess og hér erum við í kvöld,“ sagði Elva Björk Ragnarsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðarins, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega. Og svo ætlum við bara að leggja af stað í bæinn og fá okkur að borða. Síðan komum við til með að slá aðeins í gegn í Karaoke,“ sagði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, annar skipuleggjandi teitisins. Kjólarnir komu víðs vegar að. Sumar voru í kjólum sem þær höfðu gift sig í sjálfar, og þá höfðu sumar pantað kjóla. Sá síðasti kom til landsins frá Spáni daginn fyrir partýið. Elva segir að þemað fyrir næsta þemapartý sé nú þegar ákveðið: „Þá verðum við í velúrgöllum með rúllur í hárinu.“
Brúðkaup Ástin og lífið Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira