Fékk 967 þúsund króna sekt fyrir að fara ekki í sokkana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 12:01 Tyreek Hill skoraði snertimark sokkalaus en fékk að launum væna sekt. Getty/Ken Murray NFL deildin hefur mjög strangar reglur um klæðaburð leikmanna í leikjum deildarinnar og það getur verið dýrt fyrir leikmenn að brjóta þær. Minnstu smáatriði geta kallað á stóra sekt og því fékk einn allra besti útherji hennar að kynnast. Tyreek Hill hefur farið á kostum með Miami Dolphins liðinu það sem far er tímabilinu og er þegar kominn með fjögur snertimörk og 470 jarda í fyrstu fjórum leikjunum. Hill sagði blaðamanni Palm Beach Post frá því að hann hafi verið sektaður um sjö þúsund dali fyrir að fara ekki í sokkana. Það gerir um 967 þúsund íslenskar krónur. Hill mætti sokkalaus í leik á móti Denver Broncos. Hann segist hafa verið í meðferð skömmu fyrir leikinn og að hann hafi ekki haft tíma til að fara í sokkana. Það reyndist ágætlega því í þessum Denver Broncos leik þá skoraði Hill snertimark strax í upphafi leiksins en Miami burstaði leikinn á endanum með fimmtíu stiga mun. Hill verður nú ekki í miklum vandræðum með að borga þessa sekt því hann er á 120 milljón dollara samningi eða samning upp á meira en 16,5 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Minnstu smáatriði geta kallað á stóra sekt og því fékk einn allra besti útherji hennar að kynnast. Tyreek Hill hefur farið á kostum með Miami Dolphins liðinu það sem far er tímabilinu og er þegar kominn með fjögur snertimörk og 470 jarda í fyrstu fjórum leikjunum. Hill sagði blaðamanni Palm Beach Post frá því að hann hafi verið sektaður um sjö þúsund dali fyrir að fara ekki í sokkana. Það gerir um 967 þúsund íslenskar krónur. Hill mætti sokkalaus í leik á móti Denver Broncos. Hann segist hafa verið í meðferð skömmu fyrir leikinn og að hann hafi ekki haft tíma til að fara í sokkana. Það reyndist ágætlega því í þessum Denver Broncos leik þá skoraði Hill snertimark strax í upphafi leiksins en Miami burstaði leikinn á endanum með fimmtíu stiga mun. Hill verður nú ekki í miklum vandræðum með að borga þessa sekt því hann er á 120 milljón dollara samningi eða samning upp á meira en 16,5 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira