Októberspá Siggu Kling: Gerðu engar kröfur í ástinni Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku fiskarnir mínir, eða fiskurinn minn, þið eruð með tákn sem eru tveir fiskar syndandi saman. Það sýnir ykkur líka að þið hafið andstæða póla og annar póllinn er svartur og hinn er hvítur. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Útlitið er eins og ying yang sem myndast eins og tveir fiskar. Þú verður færari með hverju árinu sem bætist við þig og finnst bara merkilegt að lifa svona stórbrotnu lífi. Það er afskaplega mikil tenging milli þess hvort sem er flóð eða fjara, fullt tungl eða nýtt tungl og allt þar á milli, hvernig líðan ykkar er og þar sem að þú ert forvitinn og gefur svo mikið af þér, gleðigjafa merkið, þá vil ég benda þér á að það er app til á símanum eða í tölvunni sem heitir Nebula. Þar getur þú séð þitt kort án þess að borga nokkuð, bara að gamni þínu og skoðað aðra í leiðinni. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Fiskarnir Það er svo algengt að það sé skyggnigáfa hjá ykkar líkum. Þú finnur á þér eitthvað eða þú getur spáð sérstaklega fyrir öðrum, því að öll braut þín á þessu tímabili beinist að andlegum áttum. Þú ferð oft áfram á hnefnaum og skeytir engu um líðan. Þér finnst stundum þú vera guð almáttugur og þurfir að bjarga og redda og halda á hinum og þessum. Þetta gerir þig að sjálfsögðu að góðri manneskju en tengir líka of mikla meðvirkni sem getur verið hættuleg. Ég er búin að segja það örugglega áður að þú eigir að sleppa tökunum, þú segir bara ég sleppi tökunum á þessari fjölskyldu, á þessum aðstæðum og á sjálfum mér því máttur alls leysir þetta og slaka svo á og anda. Ég hefði aldrei trúað því í mínu lífi hvað öndun er mikilvæg því ég hef lifað of hratt og næstum því gleymt því, vaknaði loks við það að ég andaði ekki. En bara að halda niðri í sér andanum, telja svo niður að 7 og anda svo frá sér hefur áhrif. Í hvert skipti sem þú faðmar einhvern ekki sleppa honum strax. Andaðu persónunni að þér. Þarna hefst mikilvæg heilun sem þiggur bæði fyrir þig og hinn. Gerðu engar kröfur í ástinni, ef hún er eitthvað truflandi ekki ýta á eftir neinum til þess að koma til þín heldur bíddu og hafðu ró, gerðu eitthvað annað skemmtilegt og æ, þú verður svo hissa hvað hlutirnir leysast einflandlega. Þó að þér finnist þú þurfa að vera alls staðar, ef þetta er í boði og hitt er í boði, þá er það ekki rétt. Þú skalt velja mannskapinn og mannfögnuðinn sem þú ert að fara í. Knús og Kossar Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp