Októberspá Siggu Kling: Þú ert hermaður og hugsar sem slíkur Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Steingeitin mín, þegar að allt virðist vera að ganga á afturfótunum þá er það ekki í raun að gera það. Þú ert hermaður og hugsar sem slíkur, hafðu það í huga hvernig þú verð metur þig. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Hugsaðu hvað þú vilt fá í laun á viku og þegar að þú biður um kauphækkun skaltu fara fram á það sem þú þarft að fá útborgað. Þetta er herkænska og mun virka. Að mörgu leyti hefur þú verið ómissandi í þeirri stöðu sem þú ert í eða varst en gleymdir þá oft að verðmeta þig svo þér fannst þú ekki skipta eins miklu máli og áður. Þú munt sýna herkænsku og það er líka mikilvægt að þú gleymir þeim ekki sem að héldu í höndina á þér þegar líf þitt var erfiðara. Þú þarft að skoða að fara eftir þínum eigin meðulum þegar þú ert að segja öðrum hvernig þeir eiga að fara að hlutunum að hjálpa eins og um sálfræði tíma væri að ræða. Þá er gott fyrir þig að kalla spurningu, já svona virkar þetta, já eða skrifa spurningu og setja spurningamerki og þú færð svar. Kannski ekki eftir mínutu og kannski ekki daginn eftir en það mun koma til þín. Þú ert tengdur mjög stóru interneti og það er magnað, þú hefur svipaðan kraft og google svo hentu út spurningunni, hreinsaðu hugann, hugsaðu ekki meira um það og svarið kemur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Steingeitin Fólk hlustar betur á þig núna og þú ert með visku móðurinnar sem að sér um allt heimilishaldið sem getur verið erfitt að halda utan um. Því engin sér hvernig hún fer að því öllu sem hún þarf að gera og fara. Þessi heilun og viska gefur þér orðheppni, rólegri og betri talanda og vit til að segja réttan hlut á réttum stað. Hlúðu að ástinni og ef að hún er ekki hjá þér þá þarftu að bjóða henni inn, og jafnvel láta hana bara vita að þú elskir hana. Einhverja manneskju sem þú ert með í huga. Hvað gæti gerst? Já eða nei. Það sem gæti gerst skiptir ekki öllu því hvert sem svarið er þá er það rétt. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Hugsaðu hvað þú vilt fá í laun á viku og þegar að þú biður um kauphækkun skaltu fara fram á það sem þú þarft að fá útborgað. Þetta er herkænska og mun virka. Að mörgu leyti hefur þú verið ómissandi í þeirri stöðu sem þú ert í eða varst en gleymdir þá oft að verðmeta þig svo þér fannst þú ekki skipta eins miklu máli og áður. Þú munt sýna herkænsku og það er líka mikilvægt að þú gleymir þeim ekki sem að héldu í höndina á þér þegar líf þitt var erfiðara. Þú þarft að skoða að fara eftir þínum eigin meðulum þegar þú ert að segja öðrum hvernig þeir eiga að fara að hlutunum að hjálpa eins og um sálfræði tíma væri að ræða. Þá er gott fyrir þig að kalla spurningu, já svona virkar þetta, já eða skrifa spurningu og setja spurningamerki og þú færð svar. Kannski ekki eftir mínutu og kannski ekki daginn eftir en það mun koma til þín. Þú ert tengdur mjög stóru interneti og það er magnað, þú hefur svipaðan kraft og google svo hentu út spurningunni, hreinsaðu hugann, hugsaðu ekki meira um það og svarið kemur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Steingeitin Fólk hlustar betur á þig núna og þú ert með visku móðurinnar sem að sér um allt heimilishaldið sem getur verið erfitt að halda utan um. Því engin sér hvernig hún fer að því öllu sem hún þarf að gera og fara. Þessi heilun og viska gefur þér orðheppni, rólegri og betri talanda og vit til að segja réttan hlut á réttum stað. Hlúðu að ástinni og ef að hún er ekki hjá þér þá þarftu að bjóða henni inn, og jafnvel láta hana bara vita að þú elskir hana. Einhverja manneskju sem þú ert með í huga. Hvað gæti gerst? Já eða nei. Það sem gæti gerst skiptir ekki öllu því hvert sem svarið er þá er það rétt. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira