Giftu sig í hvítum bikiníum á Havaí Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. október 2023 11:46 Alda og Katherine klæddust hvítu bikiníi með blómakransa á höfði. Alda Karen Alda Karen Hjaltalín athafnakona og áhrifavaldur og ástkona hennar, Katherine Lopez, gengu í hjónaband á Havaí þann 4. ágúst síðastliðinn. Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar. Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar.
Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira