Eigandi Tulipop selur sjarmerandi miðbæjarperlu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 16:34 Signý er annar eigandi ævintýralega fyrirtækisins Tulipop. Signý Kolbeinsdóttir Signý Kolbeinsdóttir vöruhönnuður og hugmyndasmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop hefur sett sjarmerandi íbúð sína við Grettisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 90,9 milljónir. Um er að ræða 133,5 fermetra íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi, byggt árið 1949. Íbúðin er björt og skemmtilega innréttuð þar sem litadýrðin er allsráðandi. Eldhús og stofa eru samliggjandi við fagurgrænan stofuvegg. Í eldhúsi er svört og stílhrein eldhúsinnrétting þar bjartir og litríkir innanstokksmunir lífga upp á rýmið. Útgengt er úr eldhúsi á suður svalir. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Grænar plöntur í stíl við vegginn Ljósgrár Ethnicraft N701sófi, hannaður af belgíska hönnuðinum Jacques Deneef, prýðir stofuna. Við borðstofuborðið má sjá ólíkar gerðir af stólum raðað saman sem skapar skemmtilega og líflega stemmningu. Þar á meðal eru þrjár gerðir af Eames stólum hannaðir af bandarísku hjónunum Ray og Charles Eames árið 1950. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, eldhús og bjarta stofu. Auk þess er útleiguherbergi með sameiginlegri eldhúsaðstöðu og baðherbergi í risi ásamt rúmgóðri sérgeymslu. Kristján Orri Jóhannsson Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Um er að ræða 133,5 fermetra íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi, byggt árið 1949. Íbúðin er björt og skemmtilega innréttuð þar sem litadýrðin er allsráðandi. Eldhús og stofa eru samliggjandi við fagurgrænan stofuvegg. Í eldhúsi er svört og stílhrein eldhúsinnrétting þar bjartir og litríkir innanstokksmunir lífga upp á rýmið. Útgengt er úr eldhúsi á suður svalir. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Grænar plöntur í stíl við vegginn Ljósgrár Ethnicraft N701sófi, hannaður af belgíska hönnuðinum Jacques Deneef, prýðir stofuna. Við borðstofuborðið má sjá ólíkar gerðir af stólum raðað saman sem skapar skemmtilega og líflega stemmningu. Þar á meðal eru þrjár gerðir af Eames stólum hannaðir af bandarísku hjónunum Ray og Charles Eames árið 1950. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, eldhús og bjarta stofu. Auk þess er útleiguherbergi með sameiginlegri eldhúsaðstöðu og baðherbergi í risi ásamt rúmgóðri sérgeymslu. Kristján Orri Jóhannsson
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira