NFL-aðdáendur orðnir þreyttir á endalausum myndum af Taylor Swift Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2023 15:01 Taylor Swift skemmti sér vel á leik New York Jets og Kansas City Chiefs á MetLife leikvanginum. getty/Elsa Samband nýjasta ofurparsins í skemmtanabransanum hefur vakið mikla athygli. Ekki eru þó allir sáttir með hversu mikil athyglin á því er. Svo virðist sem NFL-leikmaðurinn Travis Kelce hafi nælt í eina vinsælustu tónlistarkonu heims, sjálfa Taylor Swift. Hún var í einkastúku Kelce-fjölskyldunnar á leik Kansas City Chiefs og Chicago Bears um þarsíðustu helgi og var aftur mætt þegar Chiefs mætti New York Jets í gær. Í beinni útsendingu NBC frá leiknum var myndavélinni margoft beint upp í stúku að Swift og vinum hennar. Þar á meðal voru góðvinir Swifts, leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds. Einhverjum hörðum NFL-aðdáendum fannst nóg um hversu oft myndavélinni var beint upp í stúku, sérstaklega þegar sýnt var frá Swift eftir að Höfðingjarnir skoruðu sitt fyrsta snertimark í leiknum. Létu þeir óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum. Chiefs sigraði Jets, 23-20, og hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. NFL Ástin og lífið Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Svo virðist sem NFL-leikmaðurinn Travis Kelce hafi nælt í eina vinsælustu tónlistarkonu heims, sjálfa Taylor Swift. Hún var í einkastúku Kelce-fjölskyldunnar á leik Kansas City Chiefs og Chicago Bears um þarsíðustu helgi og var aftur mætt þegar Chiefs mætti New York Jets í gær. Í beinni útsendingu NBC frá leiknum var myndavélinni margoft beint upp í stúku að Swift og vinum hennar. Þar á meðal voru góðvinir Swifts, leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds. Einhverjum hörðum NFL-aðdáendum fannst nóg um hversu oft myndavélinni var beint upp í stúku, sérstaklega þegar sýnt var frá Swift eftir að Höfðingjarnir skoruðu sitt fyrsta snertimark í leiknum. Létu þeir óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum. Chiefs sigraði Jets, 23-20, og hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu.
NFL Ástin og lífið Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira