Dagur hyggst bjóða Kjötborgarbræðrum í kaffi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 10:02 Dagur B. rifjar upp að hann hafi fært þeim Kjötborgarbræðrum fyrsta laxinn úr Elliðaránum árið 2014 þegar þeir voru heiðraðir sem Reykvíkingar ársins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hyggst bjóða eigendum Kjötborgar, bræðrunum Gunnari og Kristjáni Jónassonum til sín í kaffi. Hann vill skoða lausnir vegna gjaldskyldu við búð bræðranna að erlendri fyrirmynd. Þetta kemur fram í færslu borgarstjórans á samfélagsmiðlinum Facebook. Fréttastofa ræddi í gær við Gunnar Jónasson, annan eiganda Kjötborgar, verslunar á Ásvallagötu. Gjaldsklydutími í bílastæðum miðsvæðis í Reykjavík lengdist í gær og borga þarf meira á ákveðnum stöðum. Þeir bræður eru afar ósáttir við að þurfa að greiða í stæð i við verslunina og að nú sé dýrara fyrir þá að mæta til vinnu. Dagur vill finna lausn á málinu. Segir stækkun gjaldskyldusvæðis tilkomna vegna fjölgunar bílaleigubíla „Bílastæða gjöldin og stækkun gjaldsvæði eru til komin meðal annars vegna mikillar fjölgunar bílaleigubíla og langtíma geymslu á bílum í íbúðahverfum nálægt miðborginni. Komið er á móts við íbúa með íbúakortum,“ skrifar Dagur. Hann segir það hárrétta ábendingu að skynsamlegt geti verið að finna lausnir fyrir rekstraraðila sem falla undir nærþjónustu. Það sé sannarlega stefna borgarinnar að efla hana. „Kaupmaðurinn á horninu er mjög mikilvægur til að gera hverfin sjálfbær. Það eru til einhverjar fyrirmyndir að lausnum i þessu í erlendum borgum sem við hljotum að geta skoðað hratt og vel. En fyrsta skref er að bjóða þeim bræðrum í kaffi og fara yfir málin. Kjötborg lengi lifi!“ Bílastæði Verslun Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Breytingarnar á gjaldskyldu og gjaldskrá taka gildi um helgina Breytingar á gjaldskyldu og gjaldskrá bílastæða Reykjavíkurborgar taka gildi núna um mánaðamótin. 28. september 2023 13:36 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu borgarstjórans á samfélagsmiðlinum Facebook. Fréttastofa ræddi í gær við Gunnar Jónasson, annan eiganda Kjötborgar, verslunar á Ásvallagötu. Gjaldsklydutími í bílastæðum miðsvæðis í Reykjavík lengdist í gær og borga þarf meira á ákveðnum stöðum. Þeir bræður eru afar ósáttir við að þurfa að greiða í stæð i við verslunina og að nú sé dýrara fyrir þá að mæta til vinnu. Dagur vill finna lausn á málinu. Segir stækkun gjaldskyldusvæðis tilkomna vegna fjölgunar bílaleigubíla „Bílastæða gjöldin og stækkun gjaldsvæði eru til komin meðal annars vegna mikillar fjölgunar bílaleigubíla og langtíma geymslu á bílum í íbúðahverfum nálægt miðborginni. Komið er á móts við íbúa með íbúakortum,“ skrifar Dagur. Hann segir það hárrétta ábendingu að skynsamlegt geti verið að finna lausnir fyrir rekstraraðila sem falla undir nærþjónustu. Það sé sannarlega stefna borgarinnar að efla hana. „Kaupmaðurinn á horninu er mjög mikilvægur til að gera hverfin sjálfbær. Það eru til einhverjar fyrirmyndir að lausnum i þessu í erlendum borgum sem við hljotum að geta skoðað hratt og vel. En fyrsta skref er að bjóða þeim bræðrum í kaffi og fara yfir málin. Kjötborg lengi lifi!“
Bílastæði Verslun Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Breytingarnar á gjaldskyldu og gjaldskrá taka gildi um helgina Breytingar á gjaldskyldu og gjaldskrá bílastæða Reykjavíkurborgar taka gildi núna um mánaðamótin. 28. september 2023 13:36 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Breytingarnar á gjaldskyldu og gjaldskrá taka gildi um helgina Breytingar á gjaldskyldu og gjaldskrá bílastæða Reykjavíkurborgar taka gildi núna um mánaðamótin. 28. september 2023 13:36