Dagur hyggst bjóða Kjötborgarbræðrum í kaffi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 10:02 Dagur B. rifjar upp að hann hafi fært þeim Kjötborgarbræðrum fyrsta laxinn úr Elliðaránum árið 2014 þegar þeir voru heiðraðir sem Reykvíkingar ársins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hyggst bjóða eigendum Kjötborgar, bræðrunum Gunnari og Kristjáni Jónassonum til sín í kaffi. Hann vill skoða lausnir vegna gjaldskyldu við búð bræðranna að erlendri fyrirmynd. Þetta kemur fram í færslu borgarstjórans á samfélagsmiðlinum Facebook. Fréttastofa ræddi í gær við Gunnar Jónasson, annan eiganda Kjötborgar, verslunar á Ásvallagötu. Gjaldsklydutími í bílastæðum miðsvæðis í Reykjavík lengdist í gær og borga þarf meira á ákveðnum stöðum. Þeir bræður eru afar ósáttir við að þurfa að greiða í stæð i við verslunina og að nú sé dýrara fyrir þá að mæta til vinnu. Dagur vill finna lausn á málinu. Segir stækkun gjaldskyldusvæðis tilkomna vegna fjölgunar bílaleigubíla „Bílastæða gjöldin og stækkun gjaldsvæði eru til komin meðal annars vegna mikillar fjölgunar bílaleigubíla og langtíma geymslu á bílum í íbúðahverfum nálægt miðborginni. Komið er á móts við íbúa með íbúakortum,“ skrifar Dagur. Hann segir það hárrétta ábendingu að skynsamlegt geti verið að finna lausnir fyrir rekstraraðila sem falla undir nærþjónustu. Það sé sannarlega stefna borgarinnar að efla hana. „Kaupmaðurinn á horninu er mjög mikilvægur til að gera hverfin sjálfbær. Það eru til einhverjar fyrirmyndir að lausnum i þessu í erlendum borgum sem við hljotum að geta skoðað hratt og vel. En fyrsta skref er að bjóða þeim bræðrum í kaffi og fara yfir málin. Kjötborg lengi lifi!“ Bílastæði Verslun Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Breytingarnar á gjaldskyldu og gjaldskrá taka gildi um helgina Breytingar á gjaldskyldu og gjaldskrá bílastæða Reykjavíkurborgar taka gildi núna um mánaðamótin. 28. september 2023 13:36 Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu borgarstjórans á samfélagsmiðlinum Facebook. Fréttastofa ræddi í gær við Gunnar Jónasson, annan eiganda Kjötborgar, verslunar á Ásvallagötu. Gjaldsklydutími í bílastæðum miðsvæðis í Reykjavík lengdist í gær og borga þarf meira á ákveðnum stöðum. Þeir bræður eru afar ósáttir við að þurfa að greiða í stæð i við verslunina og að nú sé dýrara fyrir þá að mæta til vinnu. Dagur vill finna lausn á málinu. Segir stækkun gjaldskyldusvæðis tilkomna vegna fjölgunar bílaleigubíla „Bílastæða gjöldin og stækkun gjaldsvæði eru til komin meðal annars vegna mikillar fjölgunar bílaleigubíla og langtíma geymslu á bílum í íbúðahverfum nálægt miðborginni. Komið er á móts við íbúa með íbúakortum,“ skrifar Dagur. Hann segir það hárrétta ábendingu að skynsamlegt geti verið að finna lausnir fyrir rekstraraðila sem falla undir nærþjónustu. Það sé sannarlega stefna borgarinnar að efla hana. „Kaupmaðurinn á horninu er mjög mikilvægur til að gera hverfin sjálfbær. Það eru til einhverjar fyrirmyndir að lausnum i þessu í erlendum borgum sem við hljotum að geta skoðað hratt og vel. En fyrsta skref er að bjóða þeim bræðrum í kaffi og fara yfir málin. Kjötborg lengi lifi!“
Bílastæði Verslun Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Breytingarnar á gjaldskyldu og gjaldskrá taka gildi um helgina Breytingar á gjaldskyldu og gjaldskrá bílastæða Reykjavíkurborgar taka gildi núna um mánaðamótin. 28. september 2023 13:36 Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Breytingarnar á gjaldskyldu og gjaldskrá taka gildi um helgina Breytingar á gjaldskyldu og gjaldskrá bílastæða Reykjavíkurborgar taka gildi núna um mánaðamótin. 28. september 2023 13:36