Dagskráin í dag: Síðasti dagur Ryder bikarsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 06:01 Viktor Hovland og Ludvig Abergg fóru á kostum í gærmorgun Vísir/Getty Það er heldur betur þéttur pakki á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan sunnudaginn. Lokadagur Ryder Cup, næstsíðasta umferð Bestu deildarinnar, ítalski fótboltinn, spænski körfuboltinn og leikir í NFL deildinni ásamt sérstakri Red Zone útsendingu. Vodafone Sport 09:00 – Bein útsending frá 3. degi Ryder bikarsins í golfi sem fer fram í Róm þessa helgi. Stöð 2 Sport 13:50 – KR - Breiðablik, síðasti heimaleikur Rúnars Kristinssonar sem þjálfari KR. 16:50 – Fram - KA, bláklæddir geta tryggt sig endanlega frá falli með sigri í dag. 19:00 – Valur - FH, síðasti séns fyrir Hafnfirðinga í baráttunni um Evrópusæti. 21:25 – Bestu tilþrifin, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Beinar útsendingar úr ítölsku úrvalsdeildinni og NFL deildinni. 10:20 – Bologna - Empoli 12:50 – Udinese - Genoa 16:55 – Bills - Dolphins 20:20 – Cowboys - Patriots Stöð 2 Sport 3 16:45 – NFL Red Zone, Scott Hanson sér um 7 klukkustuna beina útsendingu frá NFL deildinni þar sem öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik eru sýnd. Stöð 2 Sport 4 15:50 – Roma - Frosinone Stöð 2 Sport 5 16:20 – Real Madrid - Barcelona, bein útsending frá stórleik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 18:35 – Atalanta - Juventus mætast í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Besta deildin 13:50 – Keflavík - Fylkir 16:50 – HK - ÍBV Dagskráin í dag Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira
Vodafone Sport 09:00 – Bein útsending frá 3. degi Ryder bikarsins í golfi sem fer fram í Róm þessa helgi. Stöð 2 Sport 13:50 – KR - Breiðablik, síðasti heimaleikur Rúnars Kristinssonar sem þjálfari KR. 16:50 – Fram - KA, bláklæddir geta tryggt sig endanlega frá falli með sigri í dag. 19:00 – Valur - FH, síðasti séns fyrir Hafnfirðinga í baráttunni um Evrópusæti. 21:25 – Bestu tilþrifin, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Beinar útsendingar úr ítölsku úrvalsdeildinni og NFL deildinni. 10:20 – Bologna - Empoli 12:50 – Udinese - Genoa 16:55 – Bills - Dolphins 20:20 – Cowboys - Patriots Stöð 2 Sport 3 16:45 – NFL Red Zone, Scott Hanson sér um 7 klukkustuna beina útsendingu frá NFL deildinni þar sem öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik eru sýnd. Stöð 2 Sport 4 15:50 – Roma - Frosinone Stöð 2 Sport 5 16:20 – Real Madrid - Barcelona, bein útsending frá stórleik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 18:35 – Atalanta - Juventus mætast í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Besta deildin 13:50 – Keflavík - Fylkir 16:50 – HK - ÍBV
Dagskráin í dag Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira