Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Aron Guðmundsson skrifar 26. september 2023 13:00 Vestri og Afturelding mætast í hreinum úrslitaleik Lengjudeildarinnar um laust sæti í Bestu deildinni á næsta tímabili Vísir/Samsett mynd Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. „Það er í raun Lengjan sem er að gera okkur þetta kleift. Við höfum sýnt alla leiki í opinni dagskrá á YouTube í allt sumar. Okkur og Lengjunni hefði þótt skrýtið og leiðinlegt ef þessi leikur væri í lokaðri dagskrá þegar svo mikið er í húfi,“ segir Birgir Jóhannsson Framkvæmdarstjóri ÍTF „Eftir að breytingar voru gerðar á fyrirkomulagi deildarinnar þá hef ég trú á að þessi leikur eigi bara eftir að stækka enda mikið í húfi fyrir þau lið sem í honum taka þátt. Við vildum því leggja okkar að mörkum við að reyna að gera þessum leik eins hátt undir höfði mögulegt er,“ segir Einar Njálsson markaðsstjóri Lengjunnar. „Það er mikið ánægjuefni að geta boðið upp á einn mikilvægasta fótboltaleik sumarsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Við hlökkum til að gera honum skil og bjóða öllum áhugamönnum um íslenskan fótbolta upp á leikinn með því að sýna hann í opinni dagskrá í góðu samstarfi við Lengjuna,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar. Það verður spennandi að sjá hvaða lið verður það fyrsta til að verða umspilsmeistarar í Lengjudeildinni. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00 á laugardaginn. Lengjudeild karla Besta deild karla Laugardalsvöllur Vestri Afturelding Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
„Það er í raun Lengjan sem er að gera okkur þetta kleift. Við höfum sýnt alla leiki í opinni dagskrá á YouTube í allt sumar. Okkur og Lengjunni hefði þótt skrýtið og leiðinlegt ef þessi leikur væri í lokaðri dagskrá þegar svo mikið er í húfi,“ segir Birgir Jóhannsson Framkvæmdarstjóri ÍTF „Eftir að breytingar voru gerðar á fyrirkomulagi deildarinnar þá hef ég trú á að þessi leikur eigi bara eftir að stækka enda mikið í húfi fyrir þau lið sem í honum taka þátt. Við vildum því leggja okkar að mörkum við að reyna að gera þessum leik eins hátt undir höfði mögulegt er,“ segir Einar Njálsson markaðsstjóri Lengjunnar. „Það er mikið ánægjuefni að geta boðið upp á einn mikilvægasta fótboltaleik sumarsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Við hlökkum til að gera honum skil og bjóða öllum áhugamönnum um íslenskan fótbolta upp á leikinn með því að sýna hann í opinni dagskrá í góðu samstarfi við Lengjuna,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar. Það verður spennandi að sjá hvaða lið verður það fyrsta til að verða umspilsmeistarar í Lengjudeildinni. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00 á laugardaginn.
Lengjudeild karla Besta deild karla Laugardalsvöllur Vestri Afturelding Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira