Vill vita hvers vegna skíðalyftan í Breiðholti var fjarlægð Bjarki Sigurðsson skrifar 25. september 2023 16:29 Í Reykjavík má einnig finna skíðalyftur í Ártúnsbrekku og Grafarvogi. Vísir/Vilhelm Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vill fá svör hvers vegna staurar fyrir skíðalyftu í Breiðholti hafa verið fjarlægðir. Hún segir samráð í málinu vera ekkert. Stutt er síðan staurar fyrir skíðalyftuna í Breiðholti voru fjarlægðir. Standa þeir nú neðst í brekkunni við hliðina á hjólabrettapallinum sem þar má finna. Kolbrún segir það ótrúlegt að hvergi sé hægt að fá upplýsingar um hver næstu skref hvað varðar staurana eru. Hún gerir ráð fyrir því að þeir hafi verið fjarlægðir vegna fyrirhugaðs vetrargarðs á svæðinu en fátt er um svör hvað gert verður við þá. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins. Vísir/Ívar Fannar „Þeir byrja að rífa niður eitthvað svona án þess að spyrja sig hvort þetta hafi mátt vera áfram, að minnsta kosti þennan vetur. Það er einmitt það sem ég er að spyrja um. 'Eg óska upplýsinga hvort skíðalyfturnar veðri ekki í notkun, verða þær settar aftur upp fyrir veturinn. Eða verður þetta þannig að það verða engar skíðalyftur,“ segir Kolbrún í samtali við fréttastofu. Hún lagði fram fyrirspurn varðandi málið á síðasta fundi borgarráðs. Var málinu þar vísað til meðferðar hjá menningar-, íþrótta- og tómstundaráði. Hvað verður með skíðalyfturnar í Breiðholti er ekki vitað. Vísir/Vilhelm „Guð má vita hvenær það kemur svar. Nú ber ég þarna í borðið og sendi þetta inn til að vekja athygli á þessu,“ segir Kolbrún. „Það er mjög margir sem nota lyfturnar, það fyllist allt hérna þegar veður er til en það veit enginn neitt um framhaldið.“ Reykjavík Skíðasvæði Borgarstjórn Flokkur fólksins Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Sjá meira
Stutt er síðan staurar fyrir skíðalyftuna í Breiðholti voru fjarlægðir. Standa þeir nú neðst í brekkunni við hliðina á hjólabrettapallinum sem þar má finna. Kolbrún segir það ótrúlegt að hvergi sé hægt að fá upplýsingar um hver næstu skref hvað varðar staurana eru. Hún gerir ráð fyrir því að þeir hafi verið fjarlægðir vegna fyrirhugaðs vetrargarðs á svæðinu en fátt er um svör hvað gert verður við þá. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins. Vísir/Ívar Fannar „Þeir byrja að rífa niður eitthvað svona án þess að spyrja sig hvort þetta hafi mátt vera áfram, að minnsta kosti þennan vetur. Það er einmitt það sem ég er að spyrja um. 'Eg óska upplýsinga hvort skíðalyfturnar veðri ekki í notkun, verða þær settar aftur upp fyrir veturinn. Eða verður þetta þannig að það verða engar skíðalyftur,“ segir Kolbrún í samtali við fréttastofu. Hún lagði fram fyrirspurn varðandi málið á síðasta fundi borgarráðs. Var málinu þar vísað til meðferðar hjá menningar-, íþrótta- og tómstundaráði. Hvað verður með skíðalyfturnar í Breiðholti er ekki vitað. Vísir/Vilhelm „Guð má vita hvenær það kemur svar. Nú ber ég þarna í borðið og sendi þetta inn til að vekja athygli á þessu,“ segir Kolbrún. „Það er mjög margir sem nota lyfturnar, það fyllist allt hérna þegar veður er til en það veit enginn neitt um framhaldið.“
Reykjavík Skíðasvæði Borgarstjórn Flokkur fólksins Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Sjá meira