Michael Caine „eiginlega“ sestur í helgan stein Bjarki Sigurðsson skrifar 22. september 2023 10:31 Michael Caine hefur verið virkur á hvíta tjaldinu síðan árið 1950. EPA/Claudio Onorati Breski stórleikarinn Michael Caine kveðst vera „eiginlega“ sestur í helgan stein. Heilsu leikarans fer versnandi og á hann erfitt með gang. Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff. Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira