Koma alla leið til Íslands til að hittast í fyrsta sinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. september 2023 21:00 Eldar Ástþórsson er vörumerkjastjóri CCP. Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin síðan íslenski tölvuleikurinn Eve Online var gefinn út. Þessum áfanga er fagnað í Eve Fanfest hátíðinni sem fer fram í sextánda sinn þessa helgi. Í ár er uppselt á hátíðina, rúmlega tvö þúsund manns, og koma flestir að utan. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjóri CCP segir dæmi um að ráðstefnugestir hafi flogið hingað frá Tansaníu og Katar og þá komi einnig margir frá stærstu markaðssvæðunum; Bandaríkjunum og Bretlandi. „Fólk er að koma hingað aðallega til að hitta hvert annað. Þetta eru kannski óvinir í leiknum sjálfum en svo koma þau hingað, fallast í faðma og skemmta sér. Margir hafa kannski hist margoft en aldrei í raunheimum. Og koma þá alla leið til Íslands til að hittast þá í „alvörunni.“´ Á ráðstefnunni eru til dæmis fyrirlestrar og pallborðsumræður um efnahagsmál og stríð, en þá er átt við heimsmálin inni í Eve-tölvuleikjaheiminum sjálfum. Hvað fær þessa spilara til að koma til Íslands? „Það er fyrst og fremst vináttan og tengingin sem verður til staðar í leiknum, sem að keyrir þennan áhuga áfram – að komast og hittast í raunheimum. Það myndast alveg gífurlega sterk sambönd í gegnum það að spila leikinn og fólk vill fá að hittast í persónu og deila sögum, deila sinni sögu úr leiknum og fá að heyra sögurnar frá hinum líka. Og svo líka bara að plotta hvað er næsta stríð og hvernig tökum við yfir heiminn í leiknum. Það er líka plottað hér,“ segir Eyrún Jónsdóttir forstöðumaður leikjaútgáfu CCP. Leikjavísir Reykjavík Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Eldar Ástþórsson vörumerkjastjóri CCP segir dæmi um að ráðstefnugestir hafi flogið hingað frá Tansaníu og Katar og þá komi einnig margir frá stærstu markaðssvæðunum; Bandaríkjunum og Bretlandi. „Fólk er að koma hingað aðallega til að hitta hvert annað. Þetta eru kannski óvinir í leiknum sjálfum en svo koma þau hingað, fallast í faðma og skemmta sér. Margir hafa kannski hist margoft en aldrei í raunheimum. Og koma þá alla leið til Íslands til að hittast þá í „alvörunni.“´ Á ráðstefnunni eru til dæmis fyrirlestrar og pallborðsumræður um efnahagsmál og stríð, en þá er átt við heimsmálin inni í Eve-tölvuleikjaheiminum sjálfum. Hvað fær þessa spilara til að koma til Íslands? „Það er fyrst og fremst vináttan og tengingin sem verður til staðar í leiknum, sem að keyrir þennan áhuga áfram – að komast og hittast í raunheimum. Það myndast alveg gífurlega sterk sambönd í gegnum það að spila leikinn og fólk vill fá að hittast í persónu og deila sögum, deila sinni sögu úr leiknum og fá að heyra sögurnar frá hinum líka. Og svo líka bara að plotta hvað er næsta stríð og hvernig tökum við yfir heiminn í leiknum. Það er líka plottað hér,“ segir Eyrún Jónsdóttir forstöðumaður leikjaútgáfu CCP.
Leikjavísir Reykjavík Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira