Skora á konur að stíga fram Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2023 14:16 Russell Brand er sakaður um kynferðisbrot á sjö ára tímabili. Chris Pizzello/Invision/AP, File) Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa skorað á konur að stíga fram ef þær þurfi vegna mögulegrar óviðeigandi hegðunar breska grínistans Russell Brand á meðan hann tók þátt í góðgerðarviðburðum samtakanna frá 2006 til 2012. BBC barst kvartanir vegna grínistans á þessum árum en brást ekki við. Frá þessu er greint á vef Guardian en eins og frma hefur komið hafa fjórar konur stigið fram í umfjöllun The Times og sakað grínistann um kynferðisofbeldi. Brotin eru sögð hafa átt sér stað á sjö ára tímabili, frá 2006 til 2013 þegar grínistinn starfaði í útvarpi, sjónvarpi og lék í kvikmyndum. Grínistinn sjálfur hefur staðfastlega neitað því að ásakanirnar séu á rökum reistar. Í tilkynningu segja forsvarsmenn Amnesty International að fréttir af meintri hegðun leikarans komi þeim í opna skjöldu. Segja þeir að grínistinn hafi ekki starfað fyrir samtökin um árabil. Brand kom reglulega fram á viðburðum samtakanna á þeim árum sem frægðarsól hans reis hæst. Grínistinn er nú í uppistandsferð um Bretland og hefur ekki hætt við neinar sýningar vegna málsins og kom hann fram í London í gær. BBC hafi ekki brugðist við James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, er meðal stjórnmálamanna í Bretlandi sem hefur tjáð sig um mál grínistann. Hann segir skemmtanaiðnaðinn þurfa að svara spurningum vegna málsins. Þá kemur fram í umfjöllun The Sunday Times að breska ríkisútvarpinu hafi borist ábendingar um hátterni grínistans árin sem hann starfaði þar. Grínistinn hætti störfum fyrir útvarpið árið 2008. Í tilkynningu frá BBC ber ríkisútvarpið fyrir sig að grínistanum hafi verið vikið úr störfum árið 2008. Síðan þá hafi verið unnið í verkferlum ríkisútvarpsins, með tilliti til kvartana vegna starfsfólks. Mál Russell Brand Bretland Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Guardian en eins og frma hefur komið hafa fjórar konur stigið fram í umfjöllun The Times og sakað grínistann um kynferðisofbeldi. Brotin eru sögð hafa átt sér stað á sjö ára tímabili, frá 2006 til 2013 þegar grínistinn starfaði í útvarpi, sjónvarpi og lék í kvikmyndum. Grínistinn sjálfur hefur staðfastlega neitað því að ásakanirnar séu á rökum reistar. Í tilkynningu segja forsvarsmenn Amnesty International að fréttir af meintri hegðun leikarans komi þeim í opna skjöldu. Segja þeir að grínistinn hafi ekki starfað fyrir samtökin um árabil. Brand kom reglulega fram á viðburðum samtakanna á þeim árum sem frægðarsól hans reis hæst. Grínistinn er nú í uppistandsferð um Bretland og hefur ekki hætt við neinar sýningar vegna málsins og kom hann fram í London í gær. BBC hafi ekki brugðist við James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, er meðal stjórnmálamanna í Bretlandi sem hefur tjáð sig um mál grínistann. Hann segir skemmtanaiðnaðinn þurfa að svara spurningum vegna málsins. Þá kemur fram í umfjöllun The Sunday Times að breska ríkisútvarpinu hafi borist ábendingar um hátterni grínistans árin sem hann starfaði þar. Grínistinn hætti störfum fyrir útvarpið árið 2008. Í tilkynningu frá BBC ber ríkisútvarpið fyrir sig að grínistanum hafi verið vikið úr störfum árið 2008. Síðan þá hafi verið unnið í verkferlum ríkisútvarpsins, með tilliti til kvartana vegna starfsfólks.
Mál Russell Brand Bretland Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira