Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023 Boði Logason, Garpur I. Elísabetarson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 16. september 2023 08:01 Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023 eftir að hafa hlaupið rúma 250 kílómetra. Vísir Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023 eftir að hafa hlaupið 38 hringi eða um 254,6 kílómetra. Í öðru sæti var Elísa Kristinsdóttir sem hljóp 37 hringi og í því þriðja varð Flóki Halldórsson sem hljóp 36 hringi. Þau þrjú hlupu saman frá 31. hring. Hlaupið var haldið í fjórða sinn um helgina í Heiðmörk og tóku alls 250 hlauparar þátt. Fyrirkomulagið var með sama móti og síðustu ár, keppendur hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og hafa klukkustund til þess að klára hann. Alltaf er lagt af stað í næsta hring á heila tímanum og gefst því meiri hvíld eftir því hversu snöggur hver hlaupari er með hringinn. Hlaupinu lýkur þegar það er aðeins einn hlaupari eftir. Hlaupið verður í beinni útsendingu allan sólarhringinn hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Einnig hægt að lesa um nýjustu tíðindi í Vaktinni hér að neðan. Ef Vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Í öðru sæti var Elísa Kristinsdóttir sem hljóp 37 hringi og í því þriðja varð Flóki Halldórsson sem hljóp 36 hringi. Þau þrjú hlupu saman frá 31. hring. Hlaupið var haldið í fjórða sinn um helgina í Heiðmörk og tóku alls 250 hlauparar þátt. Fyrirkomulagið var með sama móti og síðustu ár, keppendur hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og hafa klukkustund til þess að klára hann. Alltaf er lagt af stað í næsta hring á heila tímanum og gefst því meiri hvíld eftir því hversu snöggur hver hlaupari er með hringinn. Hlaupinu lýkur þegar það er aðeins einn hlaupari eftir. Hlaupið verður í beinni útsendingu allan sólarhringinn hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Einnig hægt að lesa um nýjustu tíðindi í Vaktinni hér að neðan. Ef Vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Bakgarðshlaup Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni