Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023 Boði Logason, Garpur I. Elísabetarson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 16. september 2023 08:01 Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023 eftir að hafa hlaupið rúma 250 kílómetra. Vísir Marlena Radziszewska er sigurvegari Bakgarðshlaupsins árið 2023 eftir að hafa hlaupið 38 hringi eða um 254,6 kílómetra. Í öðru sæti var Elísa Kristinsdóttir sem hljóp 37 hringi og í því þriðja varð Flóki Halldórsson sem hljóp 36 hringi. Þau þrjú hlupu saman frá 31. hring. Hlaupið var haldið í fjórða sinn um helgina í Heiðmörk og tóku alls 250 hlauparar þátt. Fyrirkomulagið var með sama móti og síðustu ár, keppendur hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og hafa klukkustund til þess að klára hann. Alltaf er lagt af stað í næsta hring á heila tímanum og gefst því meiri hvíld eftir því hversu snöggur hver hlaupari er með hringinn. Hlaupinu lýkur þegar það er aðeins einn hlaupari eftir. Hlaupið verður í beinni útsendingu allan sólarhringinn hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Einnig hægt að lesa um nýjustu tíðindi í Vaktinni hér að neðan. Ef Vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Í öðru sæti var Elísa Kristinsdóttir sem hljóp 37 hringi og í því þriðja varð Flóki Halldórsson sem hljóp 36 hringi. Þau þrjú hlupu saman frá 31. hring. Hlaupið var haldið í fjórða sinn um helgina í Heiðmörk og tóku alls 250 hlauparar þátt. Fyrirkomulagið var með sama móti og síðustu ár, keppendur hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og hafa klukkustund til þess að klára hann. Alltaf er lagt af stað í næsta hring á heila tímanum og gefst því meiri hvíld eftir því hversu snöggur hver hlaupari er með hringinn. Hlaupinu lýkur þegar það er aðeins einn hlaupari eftir. Hlaupið verður í beinni útsendingu allan sólarhringinn hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Einnig hægt að lesa um nýjustu tíðindi í Vaktinni hér að neðan. Ef Vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Bakgarðshlaup Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Sjá meira