Hundruðum stelpna gert að skipta um föt eftir bann á skósíðum kyrtlum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. september 2023 20:01 Bannið var kynnt í síðustu viku og tók gildi í gær, á fyrsta skóladegi annarinnar í Frakklandi. AP/Elaine Ganley Nærri þrjú hunndruð franskir nemendur hafa verið beðnir um að skipta um klæðnað eftir að skósíðir kyrtlar voru bannaðir í öllum ríkisreknum skólum landsins í síðustu viku. Bannið tók gildi í gær. Gabriel Attal, menntamálaráðherra Frakklands greindi frá banninu í síðustu viku. Samkvæmt opinberum tölum hafa 298 stúlkur mætt í skólann sinn klæddar í skósíðan kyrtil síðan í gær. Flestar þeirra eru fimmtán ára eða eldri. Þá segir að 67 þeirra stelpna hafi neitað að skipta um klæðnað og í kjölfarið verið sendar heim. Ef ekki næst að semja við fjölskyldur þeirra stelpna hljóta þær brottrekstur frá skólanum sínum. „Þegar þú gengur inn í skólastofu átt þú ekki að séð hvaða trúarbrögð nemendur iðka bara með því að horfa á þá,“ sagði Attal í samtali við TF1 þegar greint var frá banninu. Frönsk yfirvöld trúa því að bannið hafi nú verið samþykkt af þjóðinni ef marka má tölur yfir hve margir hafa hlýtt nýsettu lögunum en fimm milljónir múslima eru búsettir í landinu. Frakkar bönnuðu nemendum að klæðast höfuðslæðum árið 2004 og að auki eru trúarleg tákn bönnuð í skólum og opinberum byggingum. Auk kyrtla og höfuðslæða eru önnur trúartákn að auki bönnuð í opinberum skólum Frakklands, svo sem kollhúfur gyðinga og krossar kristinna. Frakkland Trúmál Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Gabriel Attal, menntamálaráðherra Frakklands greindi frá banninu í síðustu viku. Samkvæmt opinberum tölum hafa 298 stúlkur mætt í skólann sinn klæddar í skósíðan kyrtil síðan í gær. Flestar þeirra eru fimmtán ára eða eldri. Þá segir að 67 þeirra stelpna hafi neitað að skipta um klæðnað og í kjölfarið verið sendar heim. Ef ekki næst að semja við fjölskyldur þeirra stelpna hljóta þær brottrekstur frá skólanum sínum. „Þegar þú gengur inn í skólastofu átt þú ekki að séð hvaða trúarbrögð nemendur iðka bara með því að horfa á þá,“ sagði Attal í samtali við TF1 þegar greint var frá banninu. Frönsk yfirvöld trúa því að bannið hafi nú verið samþykkt af þjóðinni ef marka má tölur yfir hve margir hafa hlýtt nýsettu lögunum en fimm milljónir múslima eru búsettir í landinu. Frakkar bönnuðu nemendum að klæðast höfuðslæðum árið 2004 og að auki eru trúarleg tákn bönnuð í skólum og opinberum byggingum. Auk kyrtla og höfuðslæða eru önnur trúartákn að auki bönnuð í opinberum skólum Frakklands, svo sem kollhúfur gyðinga og krossar kristinna.
Frakkland Trúmál Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira