Beðnir um að loka gluggum vegna býflugna í milljónatali Máni Snær Þorláksson skrifar 31. ágúst 2023 22:14 Býflugnabóndi að nafni Tyler Trute safnar saman býflugum sem sluppu. AP/Carlos Osorio Fimm milljónir býflugna sluppu úr búrum sínum í gær þegar bíll sem var að flytja þær rann til á veginum í kanadísku borginni Burlington. Bílstjórar voru beðnir um að loka gluggum sínum og gangandi vegfarendur voru varaðir við. „Ég vona að ég þurfi aldrei að upplifa þetta aftur,“ segir Michael Barber býflugnabóndi í samtali við BBC. Lögreglan á svæðinu hafði samband við Barber og fékk hann til að hjálpa við að ná býflugunum aftur í búrin. Barber heyrði svo í öðrum býflugnabændum sem einnig lögðu hönd á plóg. Mike Osborne býflugnabóndi er einn þeirra sem hjálpaði til við að ná býflugunum aftur í búrin.AP/Carlos Osorio Barber segir að þegar hann mætti á svæðið hafi „nokkuð klikkað ský af býflygum“ tekið á móti honum. Býflugurnar hafi verið reiðar og ringlaðar. Þá hafi hann ekki upplifað neitt þessu líkt á sínum ellefu árum sem býflugnabóndi. Eftir nokkra klukkutíma tókst að koma flestum býflugunum aftur í búrin. Það tókst þó ekki áfallalaust en samkvæmt Barber voru sumir býflugnabændurnir stungnir. Bílstjórinn sem var að flytja býflugurnar kom þó líklega verst út úr þessu en hann var stunginn yfir hundrað sinnum. Kanada Skordýr Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
„Ég vona að ég þurfi aldrei að upplifa þetta aftur,“ segir Michael Barber býflugnabóndi í samtali við BBC. Lögreglan á svæðinu hafði samband við Barber og fékk hann til að hjálpa við að ná býflugunum aftur í búrin. Barber heyrði svo í öðrum býflugnabændum sem einnig lögðu hönd á plóg. Mike Osborne býflugnabóndi er einn þeirra sem hjálpaði til við að ná býflugunum aftur í búrin.AP/Carlos Osorio Barber segir að þegar hann mætti á svæðið hafi „nokkuð klikkað ský af býflygum“ tekið á móti honum. Býflugurnar hafi verið reiðar og ringlaðar. Þá hafi hann ekki upplifað neitt þessu líkt á sínum ellefu árum sem býflugnabóndi. Eftir nokkra klukkutíma tókst að koma flestum býflugunum aftur í búrin. Það tókst þó ekki áfallalaust en samkvæmt Barber voru sumir býflugnabændurnir stungnir. Bílstjórinn sem var að flytja býflugurnar kom þó líklega verst út úr þessu en hann var stunginn yfir hundrað sinnum.
Kanada Skordýr Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira