Langvían Moli í Vestmannaeyjum heldur að hann sé lundi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2023 21:05 Moli er mjög fallegur fugl og vill miklu frekar vera á safninu með lundunum og starfsfólkinu, heldur en að vera úti á sjó með hinum fuglunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Sea Life Trust safnsins í Vestmannaeyjum eru í vandræðum með langvíu á safninu, sem heldur að hún sé lundi. Ástæðan er sú að starfsfólkið hefur farið með hana átta sinnum út á sjó til að freista þess að sleppa henni en hún kemur alltaf aftur og býður við dyr safnsins þegar starfsfólk mætir til vinnu á morgnana og heimtar að koma inn. Hér eru við að tala um langvíuna Mola á safninu. Fallegan fugl, sem er nokkuð algengur við Ísland, strandfugl af svartfuglaætt. Tegundin er löng og rennileg og bolurinn ílangur eins og sjá má. En hver er saga Mola á safninu? „Við erum búin að sleppa honum, fara með honum út á bát og sleppa honum alveg átta sinnum og hann kemur alltaf til okkar. Hann lendir fyrir utan hurðina hérna hjá okkur og bara neitar að fara. Og það er eiginlega eina ástæðan fyrir því að hann er hérna, hann elskar bara að fá að vera með lundunum og starfsfólkinu í raun og veru líka,“ segir Þóra Gísladóttir framkvæmdastjóri Sea Life Trust og bætir við. Langvían Moli, sem heldur að hann sé lundi.Aðsend „Já, við höldum bara að hann haldi að hann sé lundi. Hann er mjög hrifin af henni Dísu hérna lundanum okkur og ég hugsa bara að hann tengi eitthvað við þessa lunda hérna. Þetta er bara heimilið hans hérna með öllum hinum lundunum.“ Þóra segir að Moli veki mjög mikla athygli gesta safnsins. „Já, hann gerir það, hann er algjör stjarna. Hann er bara svo skemmtilegur og líflegur og hann er svo mikil félagsvera". Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem segir að Moli sé algjör stjarna á safninu. Aðsend Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Hér eru við að tala um langvíuna Mola á safninu. Fallegan fugl, sem er nokkuð algengur við Ísland, strandfugl af svartfuglaætt. Tegundin er löng og rennileg og bolurinn ílangur eins og sjá má. En hver er saga Mola á safninu? „Við erum búin að sleppa honum, fara með honum út á bát og sleppa honum alveg átta sinnum og hann kemur alltaf til okkar. Hann lendir fyrir utan hurðina hérna hjá okkur og bara neitar að fara. Og það er eiginlega eina ástæðan fyrir því að hann er hérna, hann elskar bara að fá að vera með lundunum og starfsfólkinu í raun og veru líka,“ segir Þóra Gísladóttir framkvæmdastjóri Sea Life Trust og bætir við. Langvían Moli, sem heldur að hann sé lundi.Aðsend „Já, við höldum bara að hann haldi að hann sé lundi. Hann er mjög hrifin af henni Dísu hérna lundanum okkur og ég hugsa bara að hann tengi eitthvað við þessa lunda hérna. Þetta er bara heimilið hans hérna með öllum hinum lundunum.“ Þóra segir að Moli veki mjög mikla athygli gesta safnsins. „Já, hann gerir það, hann er algjör stjarna. Hann er bara svo skemmtilegur og líflegur og hann er svo mikil félagsvera". Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem segir að Moli sé algjör stjarna á safninu. Aðsend
Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira