Sölvi Tryggva og tansaníska fegurðardísin ferðast um landið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2023 07:00 Esther virðist njóta íslensku náttúrunnar. Aðsend Hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason og tansaníska fegurðardísin, Esther Kaliassa, hafa ferðast vítt og breitt um landið í blíðskapar veðri undanfarna daga. Sölvi hefur kynnt kærustuna fyrir helstu náttúruperlum Íslands. Af myndunum að dæma er ljóst að Sölva hefur tekist að draga Esther í fjallgöngur og ástríðu hans fyrir náttúrunni. Esther greindi frá því á Instagram að slíkar ferðir væru út fyrir hennar þægindaramma. Í vikunni gekk parið inn Reykjadal og böðuðu sig í náttúrulauginni í félagsskap hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean. Auk þess sýndi Sölvi Esther hinn fagra Brúarfoss. Esther við Brúarfoss.Aðsend Að sögn parsins stefna þau á að ferðast meira um landið næstu daga á meðan Esther er hér á landi. Esther hafði áður fengið að kynnast Íslandi í annars konar aðstæðum síðastliðinn vetur þegar mesta kuldakasti síðari ára reið yfir landið. Esther og Sölvi kynntust á ferðalagi.Aðsend Ferðalög og útivist sameiginlegt áhugamál Parið hefur verið saman í rúmlega eitt ár og kynntust þau á ferðalagi. Óhætt er að segja að ferðalög séu þeirra sameiginlega áhugamál. Á þeim stutta tíma sem þau hafa verið hafa þau ferðast um Tansaníu, Suður-Afríku og Ísland. Esther er menntaður innanhússhönnuður og starfar við það fag. Auk þess stundar hún jóga af kappi og leikur við öldurnar á brimbretti þegar tími gefst. Sölvi hefur undanfarin ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Podcast með Sölva Tryggva, þar sem hann tekur viðtöl við fólk úr öllum áttum um daginn og veginn. Þá tekur hann einnig að sér ráðgjöf í hinum ýmsu verkefnum. Ástin og lífið Tengdar fréttir Sölvi Tryggva kominn á fast Hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason hefur fundið ástina í örmum Estherar Kaliassa. 21. apríl 2023 18:58 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira
Af myndunum að dæma er ljóst að Sölva hefur tekist að draga Esther í fjallgöngur og ástríðu hans fyrir náttúrunni. Esther greindi frá því á Instagram að slíkar ferðir væru út fyrir hennar þægindaramma. Í vikunni gekk parið inn Reykjadal og böðuðu sig í náttúrulauginni í félagsskap hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean. Auk þess sýndi Sölvi Esther hinn fagra Brúarfoss. Esther við Brúarfoss.Aðsend Að sögn parsins stefna þau á að ferðast meira um landið næstu daga á meðan Esther er hér á landi. Esther hafði áður fengið að kynnast Íslandi í annars konar aðstæðum síðastliðinn vetur þegar mesta kuldakasti síðari ára reið yfir landið. Esther og Sölvi kynntust á ferðalagi.Aðsend Ferðalög og útivist sameiginlegt áhugamál Parið hefur verið saman í rúmlega eitt ár og kynntust þau á ferðalagi. Óhætt er að segja að ferðalög séu þeirra sameiginlega áhugamál. Á þeim stutta tíma sem þau hafa verið hafa þau ferðast um Tansaníu, Suður-Afríku og Ísland. Esther er menntaður innanhússhönnuður og starfar við það fag. Auk þess stundar hún jóga af kappi og leikur við öldurnar á brimbretti þegar tími gefst. Sölvi hefur undanfarin ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Podcast með Sölva Tryggva, þar sem hann tekur viðtöl við fólk úr öllum áttum um daginn og veginn. Þá tekur hann einnig að sér ráðgjöf í hinum ýmsu verkefnum.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Sölvi Tryggva kominn á fast Hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason hefur fundið ástina í örmum Estherar Kaliassa. 21. apríl 2023 18:58 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira
Sölvi Tryggva kominn á fast Hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason hefur fundið ástina í örmum Estherar Kaliassa. 21. apríl 2023 18:58