Sölvi Tryggva og tansaníska fegurðardísin ferðast um landið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2023 07:00 Esther virðist njóta íslensku náttúrunnar. Aðsend Hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason og tansaníska fegurðardísin, Esther Kaliassa, hafa ferðast vítt og breitt um landið í blíðskapar veðri undanfarna daga. Sölvi hefur kynnt kærustuna fyrir helstu náttúruperlum Íslands. Af myndunum að dæma er ljóst að Sölva hefur tekist að draga Esther í fjallgöngur og ástríðu hans fyrir náttúrunni. Esther greindi frá því á Instagram að slíkar ferðir væru út fyrir hennar þægindaramma. Í vikunni gekk parið inn Reykjadal og böðuðu sig í náttúrulauginni í félagsskap hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean. Auk þess sýndi Sölvi Esther hinn fagra Brúarfoss. Esther við Brúarfoss.Aðsend Að sögn parsins stefna þau á að ferðast meira um landið næstu daga á meðan Esther er hér á landi. Esther hafði áður fengið að kynnast Íslandi í annars konar aðstæðum síðastliðinn vetur þegar mesta kuldakasti síðari ára reið yfir landið. Esther og Sölvi kynntust á ferðalagi.Aðsend Ferðalög og útivist sameiginlegt áhugamál Parið hefur verið saman í rúmlega eitt ár og kynntust þau á ferðalagi. Óhætt er að segja að ferðalög séu þeirra sameiginlega áhugamál. Á þeim stutta tíma sem þau hafa verið hafa þau ferðast um Tansaníu, Suður-Afríku og Ísland. Esther er menntaður innanhússhönnuður og starfar við það fag. Auk þess stundar hún jóga af kappi og leikur við öldurnar á brimbretti þegar tími gefst. Sölvi hefur undanfarin ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Podcast með Sölva Tryggva, þar sem hann tekur viðtöl við fólk úr öllum áttum um daginn og veginn. Þá tekur hann einnig að sér ráðgjöf í hinum ýmsu verkefnum. Ástin og lífið Tengdar fréttir Sölvi Tryggva kominn á fast Hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason hefur fundið ástina í örmum Estherar Kaliassa. 21. apríl 2023 18:58 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Af myndunum að dæma er ljóst að Sölva hefur tekist að draga Esther í fjallgöngur og ástríðu hans fyrir náttúrunni. Esther greindi frá því á Instagram að slíkar ferðir væru út fyrir hennar þægindaramma. Í vikunni gekk parið inn Reykjadal og böðuðu sig í náttúrulauginni í félagsskap hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean. Auk þess sýndi Sölvi Esther hinn fagra Brúarfoss. Esther við Brúarfoss.Aðsend Að sögn parsins stefna þau á að ferðast meira um landið næstu daga á meðan Esther er hér á landi. Esther hafði áður fengið að kynnast Íslandi í annars konar aðstæðum síðastliðinn vetur þegar mesta kuldakasti síðari ára reið yfir landið. Esther og Sölvi kynntust á ferðalagi.Aðsend Ferðalög og útivist sameiginlegt áhugamál Parið hefur verið saman í rúmlega eitt ár og kynntust þau á ferðalagi. Óhætt er að segja að ferðalög séu þeirra sameiginlega áhugamál. Á þeim stutta tíma sem þau hafa verið hafa þau ferðast um Tansaníu, Suður-Afríku og Ísland. Esther er menntaður innanhússhönnuður og starfar við það fag. Auk þess stundar hún jóga af kappi og leikur við öldurnar á brimbretti þegar tími gefst. Sölvi hefur undanfarin ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Podcast með Sölva Tryggva, þar sem hann tekur viðtöl við fólk úr öllum áttum um daginn og veginn. Þá tekur hann einnig að sér ráðgjöf í hinum ýmsu verkefnum.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Sölvi Tryggva kominn á fast Hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason hefur fundið ástina í örmum Estherar Kaliassa. 21. apríl 2023 18:58 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Sölvi Tryggva kominn á fast Hlaðvarpsstjórnandinn Sölvi Tryggvason hefur fundið ástina í örmum Estherar Kaliassa. 21. apríl 2023 18:58