Hafa safnað 2,8 milljónum eftir að keppni fór af stað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 16:25 Þeir félagar Elías og Lárus hafa safnað rúmlega 2,8 milljónum króna. aðsend Félagarnir Elías Guðmundsson og Lárus Welding, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður meðferðarúrræðisins Krýsuvíkursamtakanna hafa samtals safnað rúmlega 2,8 milljónum króna fyrir Krýsuvíkursamtökin. Lárus hefur safnað mest allra á styrksíðu Reykjarvíkurmaraþoni, rúmlega 1,8 milljónum, og hefur Elías safnað rétt rúmlega einni milljón króna. Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni. Elías segir að söfnunin eigi að gera félaginu kleift að bæta við sjö plássum við úrræðið. „Þar með myndi biðlistinn minnka úr hálfu ári í þrjá mánuði,“ segir Elías í samtali við Vísi. „Ég hef ekki hlaupið síðan árið 2014, þá fór ég 10 kílómetra. Vinir skoruðu á mig að fara lengra en tíu kílómetra og ég sagðist ætla að fara hálft maraþon ef ég næði að safna einni milljón. Lárusi fannst þetta góð hugmynd þannig hann styrkti mig um 250 þúsund og byrjaði þessa söfnun,“ segir Elías og heldur áfram: „Ég skoraði á hann að safna þrefalt meiru en ég og hann tók því. Hann hefur verið sveittur að safna, en þetta hlaup er ekkert mál fyrir hann. Við svitnum því jafn mikið á endanum.“ Nokkrir styrkir eru rausnarlegir en undir nafnleynd. Elías segir þó ekki svo að þeir séu sjálfir að stykja svo mikið. „Við erum hvorugir það efnaðir. Lárus hefur sett allt undir sínu nafni en það eru ýmsir sem vilja ekki endilega fá gloríur fyrir að leggja málstaðnum lið. Bara fólk sem er að láta gott af sér leiða, sem betur fer þekkjum við fullt af svoleiðis einstaklingum.“ Hægt er að heita á þá félaga á hlaupastyrkur.is. Góðverk Meðferðarheimili Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Lárus hefur safnað mest allra á styrksíðu Reykjarvíkurmaraþoni, rúmlega 1,8 milljónum, og hefur Elías safnað rétt rúmlega einni milljón króna. Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni. Elías segir að söfnunin eigi að gera félaginu kleift að bæta við sjö plássum við úrræðið. „Þar með myndi biðlistinn minnka úr hálfu ári í þrjá mánuði,“ segir Elías í samtali við Vísi. „Ég hef ekki hlaupið síðan árið 2014, þá fór ég 10 kílómetra. Vinir skoruðu á mig að fara lengra en tíu kílómetra og ég sagðist ætla að fara hálft maraþon ef ég næði að safna einni milljón. Lárusi fannst þetta góð hugmynd þannig hann styrkti mig um 250 þúsund og byrjaði þessa söfnun,“ segir Elías og heldur áfram: „Ég skoraði á hann að safna þrefalt meiru en ég og hann tók því. Hann hefur verið sveittur að safna, en þetta hlaup er ekkert mál fyrir hann. Við svitnum því jafn mikið á endanum.“ Nokkrir styrkir eru rausnarlegir en undir nafnleynd. Elías segir þó ekki svo að þeir séu sjálfir að stykja svo mikið. „Við erum hvorugir það efnaðir. Lárus hefur sett allt undir sínu nafni en það eru ýmsir sem vilja ekki endilega fá gloríur fyrir að leggja málstaðnum lið. Bara fólk sem er að láta gott af sér leiða, sem betur fer þekkjum við fullt af svoleiðis einstaklingum.“ Hægt er að heita á þá félaga á hlaupastyrkur.is.
Góðverk Meðferðarheimili Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist