Anníe Mist hrundi niður um 21 sæti á nýjum heimslista CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 08:01 Anníe Mist Þórisdóttir varð í þrettánda sæti á heimsleikunum en hrynur samt niður heimslistann. Instagram/@anniethorisdottir Katrín Tanja Davíðsdóttir hækkar sig mest af íslenska CrossFit fólkinu á nýjum heimslista CrossFit sambandsins en listinn var uppfærður eftir heimsleikana um síðustu helgi. Heimslisti er á sínu fyrsta ári í CrossFit heiminum en hann hugsaður á svipaðan hátt og þeir í tennis og golfi. Árangur CrossFit fólksins á síðustu tveimur árum, í öllum liðum keppninnar, ræður stöðu þeirra á listanum. Katrín Tanja varð sjöunda á heimsleikunum og kemst inn á topp tíu á heimslistanum. Hún fer upp um tvö sæti og upp í níunda sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit (@crossfit) Björgvin Karl Guðmundsson fer niður um fjögur sæti á karlalistanum og situr nú í ellefta sæti langefstur á íslenskum CrossFit körlum. Þuríður Erla Helgadóttir er næstefsta íslenska stelpan þrátt fyrir að detta niður um níu sæti. Hún er í 26. sæti á nýjum lista. Sólveig Sigurðardóttir fer niður um þrjá sæti og niður í 35. sæti og Sara Sigmundsdóttir fellur um tvö sæti og situr nú í 41. sætinu. Anníe Mist Þórisdóttir náð þrettánda sæti á heimsleikunum en það kom þó ekki í veg fyrir algjört hrun á listanum. Hún er nú fimmta efsta íslenska konan á heimslistanum. Anníe datt niður um 21 sæti á listanum og alla leið niður í 48. sæti listans. Hér munar auðvitað um það að hún keppti í liðakeppninni í fyrra en 1500 stig hennar frá heimsleikunum koma henni samt ekki ofar. Efstu hundrað sætin hjá körlunum má sjá hér. Efstu hundrað sætin hjá konunum má sjá hér. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Heimslisti er á sínu fyrsta ári í CrossFit heiminum en hann hugsaður á svipaðan hátt og þeir í tennis og golfi. Árangur CrossFit fólksins á síðustu tveimur árum, í öllum liðum keppninnar, ræður stöðu þeirra á listanum. Katrín Tanja varð sjöunda á heimsleikunum og kemst inn á topp tíu á heimslistanum. Hún fer upp um tvö sæti og upp í níunda sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit (@crossfit) Björgvin Karl Guðmundsson fer niður um fjögur sæti á karlalistanum og situr nú í ellefta sæti langefstur á íslenskum CrossFit körlum. Þuríður Erla Helgadóttir er næstefsta íslenska stelpan þrátt fyrir að detta niður um níu sæti. Hún er í 26. sæti á nýjum lista. Sólveig Sigurðardóttir fer niður um þrjá sæti og niður í 35. sæti og Sara Sigmundsdóttir fellur um tvö sæti og situr nú í 41. sætinu. Anníe Mist Þórisdóttir náð þrettánda sæti á heimsleikunum en það kom þó ekki í veg fyrir algjört hrun á listanum. Hún er nú fimmta efsta íslenska konan á heimslistanum. Anníe datt niður um 21 sæti á listanum og alla leið niður í 48. sæti listans. Hér munar auðvitað um það að hún keppti í liðakeppninni í fyrra en 1500 stig hennar frá heimsleikunum koma henni samt ekki ofar. Efstu hundrað sætin hjá körlunum má sjá hér. Efstu hundrað sætin hjá konunum má sjá hér. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira