Anníe Mist hrundi niður um 21 sæti á nýjum heimslista CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 08:01 Anníe Mist Þórisdóttir varð í þrettánda sæti á heimsleikunum en hrynur samt niður heimslistann. Instagram/@anniethorisdottir Katrín Tanja Davíðsdóttir hækkar sig mest af íslenska CrossFit fólkinu á nýjum heimslista CrossFit sambandsins en listinn var uppfærður eftir heimsleikana um síðustu helgi. Heimslisti er á sínu fyrsta ári í CrossFit heiminum en hann hugsaður á svipaðan hátt og þeir í tennis og golfi. Árangur CrossFit fólksins á síðustu tveimur árum, í öllum liðum keppninnar, ræður stöðu þeirra á listanum. Katrín Tanja varð sjöunda á heimsleikunum og kemst inn á topp tíu á heimslistanum. Hún fer upp um tvö sæti og upp í níunda sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit (@crossfit) Björgvin Karl Guðmundsson fer niður um fjögur sæti á karlalistanum og situr nú í ellefta sæti langefstur á íslenskum CrossFit körlum. Þuríður Erla Helgadóttir er næstefsta íslenska stelpan þrátt fyrir að detta niður um níu sæti. Hún er í 26. sæti á nýjum lista. Sólveig Sigurðardóttir fer niður um þrjá sæti og niður í 35. sæti og Sara Sigmundsdóttir fellur um tvö sæti og situr nú í 41. sætinu. Anníe Mist Þórisdóttir náð þrettánda sæti á heimsleikunum en það kom þó ekki í veg fyrir algjört hrun á listanum. Hún er nú fimmta efsta íslenska konan á heimslistanum. Anníe datt niður um 21 sæti á listanum og alla leið niður í 48. sæti listans. Hér munar auðvitað um það að hún keppti í liðakeppninni í fyrra en 1500 stig hennar frá heimsleikunum koma henni samt ekki ofar. Efstu hundrað sætin hjá körlunum má sjá hér. Efstu hundrað sætin hjá konunum má sjá hér. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Heimslisti er á sínu fyrsta ári í CrossFit heiminum en hann hugsaður á svipaðan hátt og þeir í tennis og golfi. Árangur CrossFit fólksins á síðustu tveimur árum, í öllum liðum keppninnar, ræður stöðu þeirra á listanum. Katrín Tanja varð sjöunda á heimsleikunum og kemst inn á topp tíu á heimslistanum. Hún fer upp um tvö sæti og upp í níunda sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit (@crossfit) Björgvin Karl Guðmundsson fer niður um fjögur sæti á karlalistanum og situr nú í ellefta sæti langefstur á íslenskum CrossFit körlum. Þuríður Erla Helgadóttir er næstefsta íslenska stelpan þrátt fyrir að detta niður um níu sæti. Hún er í 26. sæti á nýjum lista. Sólveig Sigurðardóttir fer niður um þrjá sæti og niður í 35. sæti og Sara Sigmundsdóttir fellur um tvö sæti og situr nú í 41. sætinu. Anníe Mist Þórisdóttir náð þrettánda sæti á heimsleikunum en það kom þó ekki í veg fyrir algjört hrun á listanum. Hún er nú fimmta efsta íslenska konan á heimslistanum. Anníe datt niður um 21 sæti á listanum og alla leið niður í 48. sæti listans. Hér munar auðvitað um það að hún keppti í liðakeppninni í fyrra en 1500 stig hennar frá heimsleikunum koma henni samt ekki ofar. Efstu hundrað sætin hjá körlunum má sjá hér. Efstu hundrað sætin hjá konunum má sjá hér. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira