Braut sér leið út úr klefa eftir að hafa verið rænt Árni Sæberg skrifar 3. ágúst 2023 16:32 Konunni var haldið í klefa sem Zuberi hafði útbúið heima hjá sér. Alríkislögregla Bandaríkjanna Alríkislögreglu Bandaríkjanna grunar að kona hafi bjargað kynsystrum sínum frá raðkynferðisafbrotamanni og mannræningja, með því að ná að brjóta sér leið út úr klefa á heimili mannsins. Hann er grunaður um kynferðisbrot í fimm ríkjum Bandaríkjanna. Negasi Zuberi, karlmaður á þrítugsaldri, þóttist vera lögreglumaður þegar hann rændi konunni í Seattle fyrir þremur vikum. Eftir að hafa bundið konuna á höndum og fótum flutti hann hana að heimili sínu í borginni Klamath Falls í Oregon-ríki, sem er í mörg hundruð kílómetra fjarlægð frá Seattle. Hann er sagður hafa stöðvað á leiðinni til þess að brjóta kynferðislega á konunni. Negasi Zuberi er grunaður um fjölmörg kynferðisbrot.Claire Rush/AP „Þessari konu var rænt, nauðgað og hún læst inni í klefa úr múrsteinum. Lögreglan segir að hún hafi barið veggi klefans með berum höndum þar til að fór að blæða úr höndum hennar. Snögg viðbrögð hennar og lífsvilji gætu hafa bjargað örðum konum frá sambærilegri martröð,“ segir Stephanie Shark, aðstoðaryfirlögregluþjón alríkislögreglunnar í Portland, í fréttatilkynningu. Hafði gert gátlista fyrir mannrán Í frétt AP segir að konunni hafi tekist að brjótast úr úr klefanum og þaðan inn í bíl Zuberis þar sem hún náði byssu hans. Þá hafi hún yfirgefið heimili hans alblóðug og náð athygli vegfaranda, sem hringdi á lögreglu. Zuberi var handtekinn daginn, þann 16. júlí síðastliðinn, á bílaplani við stórverslun í borginni Reno í Nevada. Hann var þar ásamt konu sinni og ungu barni. Við leit á heimili fjölskyldunnar fundust handskrifuð skjöl þar sem Zuberi hafi skrásett einhvers konar áætlun. Meðal þess sem hann skrifaði hjá sér var að muna að sjá til þess að konur sem hann rændi ættu ekki fjölskyldur. Hann hefur verið ákærður mannrán og að hafa flutt konuna milli ríkja með það í huga að brjóta kynferðislega á henni. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi vegna brota sinna. Þá er hann grunaður um að hafa brotið gegn minnst fjórum konum með sambærilegum hætti. Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Negasi Zuberi, karlmaður á þrítugsaldri, þóttist vera lögreglumaður þegar hann rændi konunni í Seattle fyrir þremur vikum. Eftir að hafa bundið konuna á höndum og fótum flutti hann hana að heimili sínu í borginni Klamath Falls í Oregon-ríki, sem er í mörg hundruð kílómetra fjarlægð frá Seattle. Hann er sagður hafa stöðvað á leiðinni til þess að brjóta kynferðislega á konunni. Negasi Zuberi er grunaður um fjölmörg kynferðisbrot.Claire Rush/AP „Þessari konu var rænt, nauðgað og hún læst inni í klefa úr múrsteinum. Lögreglan segir að hún hafi barið veggi klefans með berum höndum þar til að fór að blæða úr höndum hennar. Snögg viðbrögð hennar og lífsvilji gætu hafa bjargað örðum konum frá sambærilegri martröð,“ segir Stephanie Shark, aðstoðaryfirlögregluþjón alríkislögreglunnar í Portland, í fréttatilkynningu. Hafði gert gátlista fyrir mannrán Í frétt AP segir að konunni hafi tekist að brjótast úr úr klefanum og þaðan inn í bíl Zuberis þar sem hún náði byssu hans. Þá hafi hún yfirgefið heimili hans alblóðug og náð athygli vegfaranda, sem hringdi á lögreglu. Zuberi var handtekinn daginn, þann 16. júlí síðastliðinn, á bílaplani við stórverslun í borginni Reno í Nevada. Hann var þar ásamt konu sinni og ungu barni. Við leit á heimili fjölskyldunnar fundust handskrifuð skjöl þar sem Zuberi hafi skrásett einhvers konar áætlun. Meðal þess sem hann skrifaði hjá sér var að muna að sjá til þess að konur sem hann rændi ættu ekki fjölskyldur. Hann hefur verið ákærður mannrán og að hafa flutt konuna milli ríkja með það í huga að brjóta kynferðislega á henni. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi vegna brota sinna. Þá er hann grunaður um að hafa brotið gegn minnst fjórum konum með sambærilegum hætti.
Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira