Isco kominn í Real Betis eftir að hafa verið án félags í sjö mánuði Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 20:15 Isco á 38 A-landsleiki fyrir Spán Vísir/Getty Isco er genginn í raðir spænska knattspyrnuliðsins Real Betis. Isco kemur á frjálsri sölu en hann hefur verið án félags frá því Sevilla rifti samningi hans undir lok síðast árs. Real Betis hefur náð samkomulagi við spænska miðjumanninn Isco sem kemur á frjálsri sölu til félagsins. Sevilla og Isco komust að samkomulagi um að samningi hans yrði rift hjá félaginu eftir að hann var hjá liðinu í aðeins fjóra mánuði. Isco hefur verið án félags í rúma sjö mánuði. Official, confirmed. Isco ✖️ Betis 🟢⚪️ pic.twitter.com/hFClH3SMVL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2023 Isco gerir eins árs samning við Real Betis og mun þar leika undir stjórn knattspyrnustjórans, Manuel Pellegrini. Isco lék með Real Madrid frá árinu 2013-2022 þar sem hann var partur af afar sigursælu liði sem vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Isco lék 353 leiki með Real Madrid þar sem hann skoraði 53 mörk og gaf 57 stoðsendingar. ⚔🛡🐺I pledge my life and honor to Real Betis Balompié's watch, for this night and all the nights to come. pic.twitter.com/ASKcTj9Dd5— Real Betis Balompié (@RealBetis_en) July 26, 2023 Real Betis tilkynnti komu Isco með ansi áhugaverðu myndbandi. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Real Betis hefur náð samkomulagi við spænska miðjumanninn Isco sem kemur á frjálsri sölu til félagsins. Sevilla og Isco komust að samkomulagi um að samningi hans yrði rift hjá félaginu eftir að hann var hjá liðinu í aðeins fjóra mánuði. Isco hefur verið án félags í rúma sjö mánuði. Official, confirmed. Isco ✖️ Betis 🟢⚪️ pic.twitter.com/hFClH3SMVL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2023 Isco gerir eins árs samning við Real Betis og mun þar leika undir stjórn knattspyrnustjórans, Manuel Pellegrini. Isco lék með Real Madrid frá árinu 2013-2022 þar sem hann var partur af afar sigursælu liði sem vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Isco lék 353 leiki með Real Madrid þar sem hann skoraði 53 mörk og gaf 57 stoðsendingar. ⚔🛡🐺I pledge my life and honor to Real Betis Balompié's watch, for this night and all the nights to come. pic.twitter.com/ASKcTj9Dd5— Real Betis Balompié (@RealBetis_en) July 26, 2023 Real Betis tilkynnti komu Isco með ansi áhugaverðu myndbandi.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum