ISSI á toppi Langjökuls: „Þeir segja að það sé kalt á toppnum svo ég klæddi mig vel“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. júlí 2023 15:31 Issi á toppi Langjökuls. Summer Global Tónlistarmaðurinn Issi tók upp tónlistarmyndband á toppi Langjökuls á dögunum við lagið Klukkan seint. Lagið er að finna á plötunni Rauð viðvörun sem hann sendi frá sér í apríl síðastliðnum. „Lagið sjálft snýst um að sleppa tökunum, þó svo að það sé ekki nema að gera það sem maður vill í smá stund, flýja ábyrgð í eitt kvöld og með þvi spurja sig hvort það sé þess virði, hvort það sé gott eða slæmt fyrir mann,“ segir Issi sem gerði myndbandið í samstarfi við miðilinn Somewhere Global. „Þeir segja að það sé kalt á toppnum svo ég klæddi mig vel og fór af stað.“ ISSI segir að markmið samstarfsins sé að nota fallegt íslenskt landslag og góða tónlist til þess að bera íslensku rappsenuna út fyrir landsteinana. Somwhere Global kynnir nú myndbandsseríu þar sem þeir fá íslenska listamenn til þess að flytja lög sín í fallegri íslenskri náttúru. Serían ber heitið „Icelandic Sessions“ og opnaði með myndbandinu af ISSA uppi á Langjökli. ISSI er með plötu í bígerð sem kemur út í haust. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að láta enn frekar í sér heyra og sýna það sem hann hefur verið að vinna í á undanförnum árum. View this post on Instagram A post shared by SOMEWHERE (@somewhere.global) Tónlist Tengdar fréttir „Meira shit“ frá Issa Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. 3. október 2022 16:31 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Lagið sjálft snýst um að sleppa tökunum, þó svo að það sé ekki nema að gera það sem maður vill í smá stund, flýja ábyrgð í eitt kvöld og með þvi spurja sig hvort það sé þess virði, hvort það sé gott eða slæmt fyrir mann,“ segir Issi sem gerði myndbandið í samstarfi við miðilinn Somewhere Global. „Þeir segja að það sé kalt á toppnum svo ég klæddi mig vel og fór af stað.“ ISSI segir að markmið samstarfsins sé að nota fallegt íslenskt landslag og góða tónlist til þess að bera íslensku rappsenuna út fyrir landsteinana. Somwhere Global kynnir nú myndbandsseríu þar sem þeir fá íslenska listamenn til þess að flytja lög sín í fallegri íslenskri náttúru. Serían ber heitið „Icelandic Sessions“ og opnaði með myndbandinu af ISSA uppi á Langjökli. ISSI er með plötu í bígerð sem kemur út í haust. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að láta enn frekar í sér heyra og sýna það sem hann hefur verið að vinna í á undanförnum árum. View this post on Instagram A post shared by SOMEWHERE (@somewhere.global)
Tónlist Tengdar fréttir „Meira shit“ frá Issa Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. 3. október 2022 16:31 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Meira shit“ frá Issa Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. 3. október 2022 16:31