Hættur við að hætta og stefnir nú á Ólympíuleikana í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 12:00 Már Gunnarsson sést hér þegar hann keppti á Ólympíuleikum fatlaðra í Tókýó 2021. Getty/Dean Mouhtaropoulos Már Gunnarsson snýr nú aftur af fullum krafti í sundlaugina og mun taka þátt í heimsmeistaramótinu í Manchester nú í byrjun ágúst. Már, sem er blindur, stóð sig frábærlega í sundlauginni á sínum tíma og hefur líka vakið athygli fyrir tónlistarhæfileika sína. Már tilkynnti það formlega á samfélagsmiðlum sínum í gær að hann sé hættur við að hætta í sundinu. Már er fæddur árið 1999 og verður ekki 24 ára gamall fyrr en í nóvember. Það var því álit margra að hann hafi hætt allt of snemma sem hann áttaði sig síðan á sjálfur. Már hafði prófað aftur að synda fyrr á þessu ári og ýjaði þá að endurkomu. Hann staðfestir hana núna. „Svo í framhaldi verður strikið sett beint á Ólympíuleikana í París á næsta ári!,“ skrifar Már á Instagram. Hann segist þegar hafa tryggt sér keppnisrétt á Ólympíumóti fatlaðra 2024. Bestu greinar hans voru 100 metra baksund, 400 metra skriðsund og 200 metra fjórsund en það verður síðan að sjá hvar hann blómstrar núna. „Ég hef nú þegar tryggt mér keppnisrétt í París en ég þarf að skora hærra á heimslistanum til að verða valinn til þátttöku! Það er gott að vera kominn aftur!,“ skrifar Már. Már keppt síðast árið 2021 og var þá kosinn Íþróttamaður ársins hjá fötluðum eftir að hafa sett þrettán Íslandsmet og þá setti hann einnig nýtt heimsmet í 200 metra baksundi. Már var einnig valinn Íþróttamaður ársins hjá fötluðu árið 2019 en þá komst hann á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Már keppti á síðasta Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 og náð þar bestum árangur þegar hann endaði í fimmta sæti í 100 metra baksundi. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Ólympíumót fatlaðra Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Sjá meira
Már, sem er blindur, stóð sig frábærlega í sundlauginni á sínum tíma og hefur líka vakið athygli fyrir tónlistarhæfileika sína. Már tilkynnti það formlega á samfélagsmiðlum sínum í gær að hann sé hættur við að hætta í sundinu. Már er fæddur árið 1999 og verður ekki 24 ára gamall fyrr en í nóvember. Það var því álit margra að hann hafi hætt allt of snemma sem hann áttaði sig síðan á sjálfur. Már hafði prófað aftur að synda fyrr á þessu ári og ýjaði þá að endurkomu. Hann staðfestir hana núna. „Svo í framhaldi verður strikið sett beint á Ólympíuleikana í París á næsta ári!,“ skrifar Már á Instagram. Hann segist þegar hafa tryggt sér keppnisrétt á Ólympíumóti fatlaðra 2024. Bestu greinar hans voru 100 metra baksund, 400 metra skriðsund og 200 metra fjórsund en það verður síðan að sjá hvar hann blómstrar núna. „Ég hef nú þegar tryggt mér keppnisrétt í París en ég þarf að skora hærra á heimslistanum til að verða valinn til þátttöku! Það er gott að vera kominn aftur!,“ skrifar Már. Már keppt síðast árið 2021 og var þá kosinn Íþróttamaður ársins hjá fötluðum eftir að hafa sett þrettán Íslandsmet og þá setti hann einnig nýtt heimsmet í 200 metra baksundi. Már var einnig valinn Íþróttamaður ársins hjá fötluðu árið 2019 en þá komst hann á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Már keppti á síðasta Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 og náð þar bestum árangur þegar hann endaði í fimmta sæti í 100 metra baksundi. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Ólympíumót fatlaðra Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Sjá meira