Love Island stjarna rýfur þögnina um hvíta duftið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júlí 2023 10:34 Davide hefur verið að sleikja sárin eftir sambandsslitin við Ekin-Su. Davide Sanclimenti, samfélagsmiðlastjarna sem gerði garðinn frægan í Love Island, hefur rofið þögnina eftir að myndband birtist af honum á samfélagsmiðlum þar sem hann virtist neyta eiturlyfja á skemmtistað á Ibiza. Davide hætti nýverið með Ekin-Su Culcologlu en þau kynntust í áttundu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Hann virðist hafa skotist til Ibiza að skemmta sér í kjölfarið. Sjá einnig: Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Fljótlega birtist myndband af kappanum þar sem hann virðist taka einhverskonar hvítt duft í nefið. Segir Davide hins vegar að ekki sé allt sem sýnist á myndbandinu en hann sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar sagðist hann hafa verið ólíkur sjálfum sér undanfarnar vikur. „Hæ allir, þið gætuð hafa heyrt sögur um mig vegna ferðar minnar til Ibiza. Það er ekkert leyndarmál að síðustu vikur hafa verið afar erfiðar fyrir mig,“ skrifar Davide sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir stormasöm kynni við Ekin-Su í Love Island þáttunum. Þau voru af mörgum talin vera eitt frægasta par sem þættirnir hafa getið af sér og því áfall fyrir marga þegar fréttir bárust af því að þau hefðu hætt saman. Davide segist ætla að einbeita sér að framtíðinni, ferlinum og ástvinum sínum á meðan hann jafnar sig. Bretland Ítalía Hollywood Tengdar fréttir Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Davide hætti nýverið með Ekin-Su Culcologlu en þau kynntust í áttundu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Hann virðist hafa skotist til Ibiza að skemmta sér í kjölfarið. Sjá einnig: Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Fljótlega birtist myndband af kappanum þar sem hann virðist taka einhverskonar hvítt duft í nefið. Segir Davide hins vegar að ekki sé allt sem sýnist á myndbandinu en hann sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar sagðist hann hafa verið ólíkur sjálfum sér undanfarnar vikur. „Hæ allir, þið gætuð hafa heyrt sögur um mig vegna ferðar minnar til Ibiza. Það er ekkert leyndarmál að síðustu vikur hafa verið afar erfiðar fyrir mig,“ skrifar Davide sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir stormasöm kynni við Ekin-Su í Love Island þáttunum. Þau voru af mörgum talin vera eitt frægasta par sem þættirnir hafa getið af sér og því áfall fyrir marga þegar fréttir bárust af því að þau hefðu hætt saman. Davide segist ætla að einbeita sér að framtíðinni, ferlinum og ástvinum sínum á meðan hann jafnar sig.
Bretland Ítalía Hollywood Tengdar fréttir Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Matthildur og Aníta eyddu kvöldi með Love Island sigurvegaranum Davide Love Island sigurvegarinn Davide Sanclimenti sást fara inn í leigubíl á skemmtanalífinu með íslenskum stúlkum í London um helgina, þegar kærastan hans Ekin-Su Cülcüloğlu var ekki á landinu. The Sun fjallaði um málið, enda er mikill áhugi á Love Island stjörnunum þar í landi. 29. ágúst 2022 10:55