Madonna á batavegi Máni Snær Þorláksson skrifar 12. júlí 2023 10:37 Madonna á Grammy-verðlaunahátíðinni í febrúar. Getty/Christopher Polk Tónlistarkonan Madonna var flutt á gjörgæslu í lok síðasta mánaðar vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Hún er núna á batavegi og er strax byrjuð að endurskipuleggja tónleikaferðalagið sitt. Madonna þurfi að liggja á gjörgæslu í nokkra daga vegna sýkingarinnar. Tónleikaferðalag hennar, Celebration Tour, átti að hefjast í þessum mánuði en fyrirhugað er að hún haldi yfir áttatíu tónleika um allan heim. Fresta þurfti tónleikaferðalaginu þegar Madonna lagðist inn á spítala en hún ætlar sér að fara af stað með það í haust. Í færslu sem hún birtir á Instagram-síðu sinni segir hún að planið sé núna að endurraða dagsetningunum fyrir Norður-Ameríku hluta tónleikaferðalagsins og byrja í Evrópu í október. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Í sömu færslu þakkar Madonna líka fyrir stuðninginn á meðan hún var á spítalanum. „Ég hef fundið fyrir ástinni ykkar. Ég er á batavegi og er ótrúlega þakklát,“ segir hún. Þá segir hún að það fyrsta sem hún hugsaði um þegar hún vaknaði á spítalanum voru börnin sín. „Það næsta sem ég hugsaði um var það að ég vill ekki valda neinum vonbrigðum sem keypti miða á tónleikaferðalagið mitt.“ Einnig segist hún ekki hafa viljað valda samtstarfsfólki sínu vonbrigðum, það er að segja þeim sem hafa unnið með henni síðustu mánuði í tengslum við tónleikana „Ég gæti ekki verið þakklátari fyrir umhyggju ykkar og stuðning.“ Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira
Madonna þurfi að liggja á gjörgæslu í nokkra daga vegna sýkingarinnar. Tónleikaferðalag hennar, Celebration Tour, átti að hefjast í þessum mánuði en fyrirhugað er að hún haldi yfir áttatíu tónleika um allan heim. Fresta þurfti tónleikaferðalaginu þegar Madonna lagðist inn á spítala en hún ætlar sér að fara af stað með það í haust. Í færslu sem hún birtir á Instagram-síðu sinni segir hún að planið sé núna að endurraða dagsetningunum fyrir Norður-Ameríku hluta tónleikaferðalagsins og byrja í Evrópu í október. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Í sömu færslu þakkar Madonna líka fyrir stuðninginn á meðan hún var á spítalanum. „Ég hef fundið fyrir ástinni ykkar. Ég er á batavegi og er ótrúlega þakklát,“ segir hún. Þá segir hún að það fyrsta sem hún hugsaði um þegar hún vaknaði á spítalanum voru börnin sín. „Það næsta sem ég hugsaði um var það að ég vill ekki valda neinum vonbrigðum sem keypti miða á tónleikaferðalagið mitt.“ Einnig segist hún ekki hafa viljað valda samtstarfsfólki sínu vonbrigðum, það er að segja þeim sem hafa unnið með henni síðustu mánuði í tengslum við tónleikana „Ég gæti ekki verið þakklátari fyrir umhyggju ykkar og stuðning.“
Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira