Breytir hundum í listaverk Íris Hauksdóttir skrifar 7. júlí 2023 16:23 Gabriel er maðurinn á bak við útlit Tuma tíkur. Á snyrtistofu Gabriel Feitosa getur allt gerst. Bernedoodles hundar umbreytast í gíraffa og kjölturakkar líkjast Pokémon. Upphalningarnar kosta frá 500 til 1200 Bandaríkjadala. Hundasnyrtistofan er staðsett í San Diego en sjálfur er Gabriel ættaður frá Brasilíu. Stofuna opnaði hann árið 2018 og hefur tíu starfsmenn á sínum snærum sem snyrta að meðaltali tuttugu hunda á degi hverjum. Gabríel sem er 31 árs hefur hlotið gríðarlega athygli fyrir einstaka snyrtitækni en hann notar vegan gæludýravæn litarefni við hönnun sína. Í dag er hann með rúmlega tvær milljónir fylgjenda á TikTok og yfir fjögur hundruð samfélagsmiðlinum á Instagram. Hundasnyrtistofan halar inn tekjum Hver viðskiptavinur fær að meðaltali þrjár til fimm klukkustundir en þar með er talin matar og baðherbergispása. Sjálfur vinnur Gabríel að fjörutíu til fimmtíu klukkustundir á viku hverri. Samkvæmt skattaskjölum sem CNBC kannaði halaði hundasnyrtistofan um 1,2 milljónum bandaríkja dollara á síðasta ári og þénaði Gabríel sjálfur þar 125.500 til viðbótar fyrir vörumerkjasamninga og kostað samstarf. Draumur að rætast Þetta er draumur að rætast fyrir mig segir Gabríel í samtali við CNBC fréttastofu. „Ég fluttist til Bandaríkjanna með tvö skæri og rakvél. Í dag rek ég stað þar sem ég fæ að vera listamaður og er gangandi sönnun þess að allt er mögulegt.“ @gabrielfeitosagrooming Here s some of my favorite zoo inspired transformations! Can you pick a favorite? Every donation for the @sdhumanesociety today will be matched so it s worth double!!! Giraffe - @adventureswithcoooper Tiger - Buddy Fox - @kellybean.cottonball Leopard - Champ Cow - Niurka Panda - @sha_sha_shaun Lion - Edea Bluejay - Kronos Zebra - Buddy #doggroomer #cutedog #gabrielfeitosa Claws - Kim Petras Áhuga sinn á hundasnyrtingu hófst þegar Gabríel var tólf ára. Þá fór hann með hund systur sinnar í snyrtingu og horfði dáleiddur hundasnyrtinn baða og skreyta hundinn. Honum grunaði þó ekki að þar myndi hans eigin starfsferill eiga upptök sín. View this post on Instagram A post shared by CNBC Make It (@cnbcmakeit) „Ég hugsaði bara vá þessi maður fær að leika við hunda allan daginn og græða pening á því. Ég varð hreinlega heltekinn af hugmyndinni.“ Hæfileikarnir leyna sér ekki Frá því augnabliki einsetti Gabríel sér að læra meira og bað þennan tiltekna hundasnyrti að kenna sér að þvo hunda. Stuttu síðar hóf hann störf hjá þessum sama hundasnyrti og sinnti því starfi alltaf eftir skóla. Gæludýrasnyrting krefst engrar sérhæfðrar menntunar og því er Gabríel ekki með neina skólagráðu en einstakir hæfileikar hans leyna sér ekki. Hann flakkaði um Bandaríkin í þrjú ár þar sem hann vann á hundasýningum sem hann lýsir sem sínu starfsnámi en settist loks að í San Diego ásamt þáverandi eiginmanni sínum árið 2017 þar sem hann býr í dag. Samfélagsmiðlaboltinn fór að rúlla Árið 2021 var Gabríel svo valinn í Pooch Perfect sjónvarpsþátt um hundasnyrtilistamenn í dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ABC. Þar flaug hann strax í úrslit. Í kjölfarið fór samfélagsmiðlaboltinn að rúlla og fylgið jókst sem og viðskiptin. Í dag segir Gabríel það nokkuð algengt að fólk flugi frá öðrum ríkjum Bandaríkjanna til þess að koma með hundana sína á stofuna í snyrtingu. Gabríel segir því fylgja ólýsanleg gleði að sjá brosið sem færist yfir eigendur hundanna þegar sköpunarverki sínu sé lokið. 12 ára Gabríel væri stoltur af mér í dag Spurður um framtíðina segist Gabríel vilja opna aðra hundasnyrtistofu í Los Angeles og koma sömuleiðis á fót hunda snyrti-sjónvarpsþætti. Hann segist sannfærður um að 12 ára litli Gabríel yrði stoltur af sér í dag. Dýr Hár og förðun Hundar Grín og gaman Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Sjá meira
Gabríel sem er 31 árs hefur hlotið gríðarlega athygli fyrir einstaka snyrtitækni en hann notar vegan gæludýravæn litarefni við hönnun sína. Í dag er hann með rúmlega tvær milljónir fylgjenda á TikTok og yfir fjögur hundruð samfélagsmiðlinum á Instagram. Hundasnyrtistofan halar inn tekjum Hver viðskiptavinur fær að meðaltali þrjár til fimm klukkustundir en þar með er talin matar og baðherbergispása. Sjálfur vinnur Gabríel að fjörutíu til fimmtíu klukkustundir á viku hverri. Samkvæmt skattaskjölum sem CNBC kannaði halaði hundasnyrtistofan um 1,2 milljónum bandaríkja dollara á síðasta ári og þénaði Gabríel sjálfur þar 125.500 til viðbótar fyrir vörumerkjasamninga og kostað samstarf. Draumur að rætast Þetta er draumur að rætast fyrir mig segir Gabríel í samtali við CNBC fréttastofu. „Ég fluttist til Bandaríkjanna með tvö skæri og rakvél. Í dag rek ég stað þar sem ég fæ að vera listamaður og er gangandi sönnun þess að allt er mögulegt.“ @gabrielfeitosagrooming Here s some of my favorite zoo inspired transformations! Can you pick a favorite? Every donation for the @sdhumanesociety today will be matched so it s worth double!!! Giraffe - @adventureswithcoooper Tiger - Buddy Fox - @kellybean.cottonball Leopard - Champ Cow - Niurka Panda - @sha_sha_shaun Lion - Edea Bluejay - Kronos Zebra - Buddy #doggroomer #cutedog #gabrielfeitosa Claws - Kim Petras Áhuga sinn á hundasnyrtingu hófst þegar Gabríel var tólf ára. Þá fór hann með hund systur sinnar í snyrtingu og horfði dáleiddur hundasnyrtinn baða og skreyta hundinn. Honum grunaði þó ekki að þar myndi hans eigin starfsferill eiga upptök sín. View this post on Instagram A post shared by CNBC Make It (@cnbcmakeit) „Ég hugsaði bara vá þessi maður fær að leika við hunda allan daginn og græða pening á því. Ég varð hreinlega heltekinn af hugmyndinni.“ Hæfileikarnir leyna sér ekki Frá því augnabliki einsetti Gabríel sér að læra meira og bað þennan tiltekna hundasnyrti að kenna sér að þvo hunda. Stuttu síðar hóf hann störf hjá þessum sama hundasnyrti og sinnti því starfi alltaf eftir skóla. Gæludýrasnyrting krefst engrar sérhæfðrar menntunar og því er Gabríel ekki með neina skólagráðu en einstakir hæfileikar hans leyna sér ekki. Hann flakkaði um Bandaríkin í þrjú ár þar sem hann vann á hundasýningum sem hann lýsir sem sínu starfsnámi en settist loks að í San Diego ásamt þáverandi eiginmanni sínum árið 2017 þar sem hann býr í dag. Samfélagsmiðlaboltinn fór að rúlla Árið 2021 var Gabríel svo valinn í Pooch Perfect sjónvarpsþátt um hundasnyrtilistamenn í dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ABC. Þar flaug hann strax í úrslit. Í kjölfarið fór samfélagsmiðlaboltinn að rúlla og fylgið jókst sem og viðskiptin. Í dag segir Gabríel það nokkuð algengt að fólk flugi frá öðrum ríkjum Bandaríkjanna til þess að koma með hundana sína á stofuna í snyrtingu. Gabríel segir því fylgja ólýsanleg gleði að sjá brosið sem færist yfir eigendur hundanna þegar sköpunarverki sínu sé lokið. 12 ára Gabríel væri stoltur af mér í dag Spurður um framtíðina segist Gabríel vilja opna aðra hundasnyrtistofu í Los Angeles og koma sömuleiðis á fót hunda snyrti-sjónvarpsþætti. Hann segist sannfærður um að 12 ára litli Gabríel yrði stoltur af sér í dag.
Dýr Hár og förðun Hundar Grín og gaman Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Sjá meira