Sjáðu Aron Elís á fyrstu æfingunni með Víkingi: Vonandi getum við unnið titlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 14:45 Aron Elís Þrándarson á æfingu með Víkingum í gær. Instagram/@vikingurfc Aron Elís Þrándarson er byrjaður að æfa með Víkingum en hann er að snúa aftur til uppeldisfélagsins eftir átta ár í atvinnumennsku. Víkingar sýndi myndband frá fyrstu æfingu Arons sem var í Vikinni í gær og þar var þessi sonur félagsins tekinn í viðtal. „Það er bara geggjað að byrja. Það er langt síðan að maður hefur verið hérna og það er gaman að hitta strákana og byrja að æfa,“ sagði Aron Elís Þrándarson. Hann var sáttur með fyrstu æfinguna. „Þetta var drullugaman, gott tempó og mikill fókus. Fín gæði,“ sagði Aron Elís. Hann fær þó ekki leikheimild með félaginu fyrr en átjánda júlí og því eru enn rúmar tvær vikur í fyrsta leikinn hans í Víkingsbúningnum. „Það er mjög spennandi og líka gott fyrir mig að fá smá tíma til að æfa og koma mér í betra stand. Danska deildin kláraðist fyrir mánuði síðan og maður er ekki búinn að æfa mikinn fótbolta. Það er því kærkomið að koma hingað og æfa,“ sagði Aron. Aron Elís fór út í atvinnumennsku árið en hver var hans eftirminnilegasta minning frá tímanum í Víkingi. „Það var að ná að enda í Evrópusæti áður en ég fer út. Það var gaman að skilja við uppeldisklúbbinn á þeim stað á þeim tíma. Ennþá betra að koma heim og sjá að þeir eru á enn betri stað,“ sagði Aron en á hann einhver skilaboð til stuðningsmanna félagsins. „Halda áfram að styðja liðið og vonandi getum við unnið titlana,“ sagði Aron. Það má sjá hann á æfingunni og viðtalið við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Víkingar sýndi myndband frá fyrstu æfingu Arons sem var í Vikinni í gær og þar var þessi sonur félagsins tekinn í viðtal. „Það er bara geggjað að byrja. Það er langt síðan að maður hefur verið hérna og það er gaman að hitta strákana og byrja að æfa,“ sagði Aron Elís Þrándarson. Hann var sáttur með fyrstu æfinguna. „Þetta var drullugaman, gott tempó og mikill fókus. Fín gæði,“ sagði Aron Elís. Hann fær þó ekki leikheimild með félaginu fyrr en átjánda júlí og því eru enn rúmar tvær vikur í fyrsta leikinn hans í Víkingsbúningnum. „Það er mjög spennandi og líka gott fyrir mig að fá smá tíma til að æfa og koma mér í betra stand. Danska deildin kláraðist fyrir mánuði síðan og maður er ekki búinn að æfa mikinn fótbolta. Það er því kærkomið að koma hingað og æfa,“ sagði Aron. Aron Elís fór út í atvinnumennsku árið en hver var hans eftirminnilegasta minning frá tímanum í Víkingi. „Það var að ná að enda í Evrópusæti áður en ég fer út. Það var gaman að skilja við uppeldisklúbbinn á þeim stað á þeim tíma. Ennþá betra að koma heim og sjá að þeir eru á enn betri stað,“ sagði Aron en á hann einhver skilaboð til stuðningsmanna félagsins. „Halda áfram að styðja liðið og vonandi getum við unnið titlana,“ sagði Aron. Það má sjá hann á æfingunni og viðtalið við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki