Sextán ára hetjan: „Þetta er algjör draumur“ Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2023 22:11 Sigdís Eva Bárðardóttir var frábær fyrir Víkinga í kvöld og skoraði bæði mörk liðsins. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Þetta er svo geggjað, að við séum í Lengjudeildinni og séum að fara á Laugardalsvöll. Þetta er æðislegt,“ segir Sigdís Eva Bárðardóttir, hin 16 ára hetja Víkinga sem skoraði bæði mörk liðsins þegar það tryggði sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn. Þrátt fyrir að spila í næstefstu deild hafa Víkingar slegið út efstudeildarlið Selfoss og nú FH, með 2-1 sigri í Kaplakrika í kvöld, og þar með spilar liðið til úrslita á Laugardalsvelli gegn annað hvort Stjörnunni eða Breiðabliki. Eitthvað sem Sigdísi óraði ekki fyrir fyrr í sumar. „Bara alls ekki. Bikarkeppnin var fyrst fyrir okkur bara svona bónus, til að fá fleiri leiki og reynslu. En við erum komnar á Laugardalsvöll! Þetta er frábært.“ Sigdís Eva skoraði eins og fyrr segir bæði mörk Víkinga, og í bæði skiptin eftir fyrirgjafir frá hægri þar sem hún lúrði á fjærstöng. „Ég var bara mætt á fjær. Ég veit hvað ég þarf að gera. Ég vissi að markvörðurinn gæti misst af boltanum og ég var bara mætt,“ segir Sigdís. Áður en að bikarúrslitaleiknum kemur, 12. ágúst, þarf Sigdís að bregða sér til Belgíu því hún var valin í leikmannahóp U19-landsliðsins sem spilar í lokakeppni EM seinni hluta júlí: „Þetta er bara frábært. Þetta er algjör draumur,“ segir skælbrosandi Sigdís sem nýtur þess að spila með ungu liði Víkinga: „Við erum þrjár fæddar 2006, ein 2007, og erum mjög ungt lið, allt Íslendingar, og sú elsta í liðinu er nýorðin 27 ára. Það er bara geggjað að við höfum náð svona langt. Núna fögnum við bara og njótum helgarinnar,“ segir Sigdís. En hvað með úrslitaleikinn? „Það er allt mögulegt, sérstaklega á Laugardalsvelli.“ Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Þrátt fyrir að spila í næstefstu deild hafa Víkingar slegið út efstudeildarlið Selfoss og nú FH, með 2-1 sigri í Kaplakrika í kvöld, og þar með spilar liðið til úrslita á Laugardalsvelli gegn annað hvort Stjörnunni eða Breiðabliki. Eitthvað sem Sigdísi óraði ekki fyrir fyrr í sumar. „Bara alls ekki. Bikarkeppnin var fyrst fyrir okkur bara svona bónus, til að fá fleiri leiki og reynslu. En við erum komnar á Laugardalsvöll! Þetta er frábært.“ Sigdís Eva skoraði eins og fyrr segir bæði mörk Víkinga, og í bæði skiptin eftir fyrirgjafir frá hægri þar sem hún lúrði á fjærstöng. „Ég var bara mætt á fjær. Ég veit hvað ég þarf að gera. Ég vissi að markvörðurinn gæti misst af boltanum og ég var bara mætt,“ segir Sigdís. Áður en að bikarúrslitaleiknum kemur, 12. ágúst, þarf Sigdís að bregða sér til Belgíu því hún var valin í leikmannahóp U19-landsliðsins sem spilar í lokakeppni EM seinni hluta júlí: „Þetta er bara frábært. Þetta er algjör draumur,“ segir skælbrosandi Sigdís sem nýtur þess að spila með ungu liði Víkinga: „Við erum þrjár fæddar 2006, ein 2007, og erum mjög ungt lið, allt Íslendingar, og sú elsta í liðinu er nýorðin 27 ára. Það er bara geggjað að við höfum náð svona langt. Núna fögnum við bara og njótum helgarinnar,“ segir Sigdís. En hvað með úrslitaleikinn? „Það er allt mögulegt, sérstaklega á Laugardalsvelli.“
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira