Kaleo með góðgerðartónleika vegna harmleiksins í Svíþjóð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júní 2023 14:53 Jökull söngvari Kaleo á tónleikum hljómsveitarinnar sem vill láta gott af sér leiða í Svíþjóð. Vísir Meðlimir Kaleo hafa ákveðið að blása til góðgerðartónleika í kvöld þar sem hljómsveitin er stödd í Stokkhólmi til styrktar fjölskyldna þeirra sem lentu í rússíbanaslysi í skemmtigarðinum Gröna Lund um helgina þar sem einn lést og tíu slösuðust. Sveitin átti að koma fram í skemmtigarðinum í gær. „Við vorum miður okkur að heyra af þessu hræðilega slysi í Gröna Lund,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, í samtali við Vísi. Tónleikar sveitarinnar voru blásnir af í kjölfar slyssins og er garðurinn lokaður gestum á meðan rannsókn á tildrögum slyssins fer fram. Vinsæll rússíbani fór út af sporinu á laugardag í garðinum með þeim afleiðingum að einn lést og tíu manns slösuðust alvarlega. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Persónulegir og þægilegair tónleikar „Okkur fannst nauðsynlegt að beita okkur til góðs fyrir samfélag sem hefur gert svo margt fyrir okkur,“ segir Jökull en bætir því við að það hafi reynst þrautinni þyngra að finna stað undir nýja tónleika. Samstarfsaðilar sveitarinnar hafi lagt gríðarlega mikið á sig við að finna nýjan stað og varð lendingin lítill tónleikasalur við höfnina í Statsgardsterminalen. „Húsið er minna en staðirnir þar sem við spilum venjulega þannig að við ákváðum að hafa þetta bara persónulega og minni tónleika. Allur ágóði af tónleikunum og tekjur af öðrum varningi munu renna til aðstandenda. “ View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Kaleo Tónlist Svíþjóð Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
„Við vorum miður okkur að heyra af þessu hræðilega slysi í Gröna Lund,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, í samtali við Vísi. Tónleikar sveitarinnar voru blásnir af í kjölfar slyssins og er garðurinn lokaður gestum á meðan rannsókn á tildrögum slyssins fer fram. Vinsæll rússíbani fór út af sporinu á laugardag í garðinum með þeim afleiðingum að einn lést og tíu manns slösuðust alvarlega. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Persónulegir og þægilegair tónleikar „Okkur fannst nauðsynlegt að beita okkur til góðs fyrir samfélag sem hefur gert svo margt fyrir okkur,“ segir Jökull en bætir því við að það hafi reynst þrautinni þyngra að finna stað undir nýja tónleika. Samstarfsaðilar sveitarinnar hafi lagt gríðarlega mikið á sig við að finna nýjan stað og varð lendingin lítill tónleikasalur við höfnina í Statsgardsterminalen. „Húsið er minna en staðirnir þar sem við spilum venjulega þannig að við ákváðum að hafa þetta bara persónulega og minni tónleika. Allur ágóði af tónleikunum og tekjur af öðrum varningi munu renna til aðstandenda. “ View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo)
Kaleo Tónlist Svíþjóð Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira