Titanic-leikarinn Lew Palter látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júní 2023 10:05 Skjáskot úr Titanic þar sem hjónin Isidor og Ida Straus leggjast upp í rúm og bíða kaldrar grafar. Skjáskot/Youtube Leikarinn Lew Palter, þekktastur fyrir leik sinn í Titanic, lést þann 21. maí síðastliðinn á heimili sínu í Los Angeles af völdum lungnakrabbameins, 94 ára að aldri. Palter sem fæddist árið 1928 í Brooklyn menntaði sig í leiklist og átti farsælan feril á sviði sem bæði leikari og leikstjóri. Á seinni hluta sjöunda áratugarins hóf Palter að leika í kvikmyndum og sjónvarpi, yfirleitt sem aukaleikari í smáhlutverkum. Hans þekktasta og stærsta hlutverk er vafalaust þegar hann lék Isidor Straus, viðskiptamann og stofnanda verslunarkeðjunnar Macy's, í myndinni Titanic eftir James Cameron frá 1997. Í frægri senu í myndinni sjást hjónin Ida og Isidor Straus faðmast uppi í rúmi á meðan sjórinn fyllir skipið. Þá var sena sem komst ekki í myndina þar sem Isidor neitar plássi á björgunarbát af því hann vill leyfa öllum konum og börnum að fara í bátinn fyrst. Ida neitar plássinu líka, vill halda heiðri við hjónaband sitt og verða eftir hjá manni sínum á sökkvandi skipinu. Fréttirnar af andláti Palter berast stuttu eftir OceanGate-harmleikinn þar sem fimm farþegar kafbátsins Titan létust þegar farartækið sprakk á leið sinni niður að Titanic-flakinu sem ferðalangarnir ætluðu að kanna. James Cameron sem leikstýrði Titanic og þekkir vel til neðansjávarköfunar segir undravert hve lík örlög Titanic og Titan væru. Bæði farartæki hefðu farist vegna skipstjóra sem hlustuðu ekki á aðvaranir og sigldu hraðbyri út í dauðann. Þá er sérstaklega áhugavert að Wendy Rush, ekkja Stockton Rush, forstjóra OceanGate sem lést um borð í Titan, er afkomandi þeirra Isidors og Idu Straus sem fórust með Titanic árið 1912. Bæði langalangafi og langalangamma Wendy Rush og eiginmaður hennar létust því á svipuðum slóðum. Titanic Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Áður óséð myndefni af Titanic Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. 16. febrúar 2023 13:10 Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02 The Omen og Titanic-leikarinn David Warner er látinn Leikarinn David Warner er látinn, áttatíu ára að aldri. Warner er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Omen, Titanic, Tron og sjónvarpsmyndinni A Christmas Carol. 26. júlí 2022 08:35 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Sjá meira
Palter sem fæddist árið 1928 í Brooklyn menntaði sig í leiklist og átti farsælan feril á sviði sem bæði leikari og leikstjóri. Á seinni hluta sjöunda áratugarins hóf Palter að leika í kvikmyndum og sjónvarpi, yfirleitt sem aukaleikari í smáhlutverkum. Hans þekktasta og stærsta hlutverk er vafalaust þegar hann lék Isidor Straus, viðskiptamann og stofnanda verslunarkeðjunnar Macy's, í myndinni Titanic eftir James Cameron frá 1997. Í frægri senu í myndinni sjást hjónin Ida og Isidor Straus faðmast uppi í rúmi á meðan sjórinn fyllir skipið. Þá var sena sem komst ekki í myndina þar sem Isidor neitar plássi á björgunarbát af því hann vill leyfa öllum konum og börnum að fara í bátinn fyrst. Ida neitar plássinu líka, vill halda heiðri við hjónaband sitt og verða eftir hjá manni sínum á sökkvandi skipinu. Fréttirnar af andláti Palter berast stuttu eftir OceanGate-harmleikinn þar sem fimm farþegar kafbátsins Titan létust þegar farartækið sprakk á leið sinni niður að Titanic-flakinu sem ferðalangarnir ætluðu að kanna. James Cameron sem leikstýrði Titanic og þekkir vel til neðansjávarköfunar segir undravert hve lík örlög Titanic og Titan væru. Bæði farartæki hefðu farist vegna skipstjóra sem hlustuðu ekki á aðvaranir og sigldu hraðbyri út í dauðann. Þá er sérstaklega áhugavert að Wendy Rush, ekkja Stockton Rush, forstjóra OceanGate sem lést um borð í Titan, er afkomandi þeirra Isidors og Idu Straus sem fórust með Titanic árið 1912. Bæði langalangafi og langalangamma Wendy Rush og eiginmaður hennar létust því á svipuðum slóðum.
Titanic Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Tengdar fréttir Áður óséð myndefni af Titanic Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. 16. febrúar 2023 13:10 Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02 The Omen og Titanic-leikarinn David Warner er látinn Leikarinn David Warner er látinn, áttatíu ára að aldri. Warner er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Omen, Titanic, Tron og sjónvarpsmyndinni A Christmas Carol. 26. júlí 2022 08:35 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Sjá meira
Áður óséð myndefni af Titanic Woods Hole Oceanographic Institution (WHOI) birti í gær rúmlega 80 mínútna langt myndband af skipsflaki Titanic. Meirihluti myndefnisins, sem tekið var upp árið 1986, hefur aldrei áður komið fyrir sjónir almennings. 16. febrúar 2023 13:10
Titanic leikstjórinn lét endurgera atriðið: „Jack hefði getað lifað af“ Áhorfendur Titanic fylgdust agndofa með atriðinu í sjónum, þegar Rose lá á braki og Jack var í sjónum. En hefði Jack þurft að deyja? 5. febrúar 2023 11:02
The Omen og Titanic-leikarinn David Warner er látinn Leikarinn David Warner er látinn, áttatíu ára að aldri. Warner er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Omen, Titanic, Tron og sjónvarpsmyndinni A Christmas Carol. 26. júlí 2022 08:35