Raunveruleg ógn við vald Pútíns Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. júní 2023 15:45 Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bandarísk stjórnvöld fylgjast grannt með stöðunni í Rússlandi. AP/Leah Milli Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir uppreisn Yevgeny Prigozhin og Wagner málaliðanna í Rússlandi í gær hafa verið raunverulega ógn við vald Vladimírs Pútíns, Rússlandsforseta. Hann segir Bandaríkin fylgjast vel með stöðunni. Breska blaðið The Guardian hefur eftir Blinken að bandarísk stjórnvöld hafi undirbúið sig undir allar mögulegar niðurstöður vegna stöðunnar í Rússlandi, meðal annars þá stöðu að ríkisstjórn Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta falli. „Um er að ræða innanríkismál Rússa sem þeir verða að leysa úr. Að sjálfsögðu fylgjumst við með stöðunni þegar um er að ræða ríki af þessum skala, sérstaklega ríki sem hefur yfir að búa kjarnorkuvopnum,“ segir ráðherrann. Bandarísk yfirvöld hafi ekki tekið eftir neinum breytingum á tilhögun rússneskra kjarnorkuvopna. Blinken segir hinsvegar að yfirvöld fylgist grannt með stöðunni. Hann segir skammlífa uppreisn Wagner liða fela í sér raunverulega ógn við vald Vladimírs Pútíns og sýni raunverulega bresti í valdi rússneska hersins. „Staðan felur í sér raunverulegar áskoranir fyrir Pútín og rússnesk yfirvöld sem þau geta ekki litið framhjá á sama tíma og þau eru að kljást við sókn Úkraínumanna. Ég held að þetta feli í sér tækifæri fyrir Úkraínumenn í stríðinu.“ Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Breska blaðið The Guardian hefur eftir Blinken að bandarísk stjórnvöld hafi undirbúið sig undir allar mögulegar niðurstöður vegna stöðunnar í Rússlandi, meðal annars þá stöðu að ríkisstjórn Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta falli. „Um er að ræða innanríkismál Rússa sem þeir verða að leysa úr. Að sjálfsögðu fylgjumst við með stöðunni þegar um er að ræða ríki af þessum skala, sérstaklega ríki sem hefur yfir að búa kjarnorkuvopnum,“ segir ráðherrann. Bandarísk yfirvöld hafi ekki tekið eftir neinum breytingum á tilhögun rússneskra kjarnorkuvopna. Blinken segir hinsvegar að yfirvöld fylgist grannt með stöðunni. Hann segir skammlífa uppreisn Wagner liða fela í sér raunverulega ógn við vald Vladimírs Pútíns og sýni raunverulega bresti í valdi rússneska hersins. „Staðan felur í sér raunverulegar áskoranir fyrir Pútín og rússnesk yfirvöld sem þau geta ekki litið framhjá á sama tíma og þau eru að kljást við sókn Úkraínumanna. Ég held að þetta feli í sér tækifæri fyrir Úkraínumenn í stríðinu.“
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira