Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2023 12:09 Guðrún Jóna og Edda sátu fyrir svörum. Stöð 2 Sport Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport] Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
Helena ákvað að vaða í stóru málin strax í byrjun þáttar en sem stendur er engin kona aðalþjálfari í Bestu deildinni en þrjár eru í starfi aðstoðarþjálfara. Af hverju er það? „Í mínu tilfelli hentaði bara betur núna að fara í aðstoðarþjálfarann. Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari. Held það sé misjafnar aðstæður hjá hverri og einni með það,“ sagði Guðrún Jóna um stöðu sína hjá Keflavík. „Keyrslan venst, ég er búin að komast að því. Mér líkar mjög vel og þegar ég hitti Jonathan Glenn – áður en ég réð mig til Keflavíkur – þá leist mér ótrúlega vel á hans hugmyndir og okkar hugmyndir spegluðust svo ég var mjög spennt að prófa þetta,“ bætti Guðrún Jóna við en hún er ekki búsett í Keflavík. Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Klippa: Besta upphitunin „Það er bara fínt, mjög gott samstarf og skemmtilegur hópur. Búinn að vera ákveðinn kjarni allan tímann sem er gaman að rækta við, bæði í mannrækt og íþróttalegu hliðina líka,“ sagði Edda um lið Þróttar en hún er á sínu þriðja tímabili sem aðstoðarþjálfari. „Ég gæti örugglega verið aðalþjálfari einhvern tímann en ekki á meðan ég er í fullri vinnu og með ung börn. Þessi heimur hefur breyst undanfarin ár, líka kvenna megin. Aðalþjálfarar eru flestir í fullu starfi,“ bætti Edda við. Sjá má upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í heild sinni í spilaranum hér að ofan og leiki 10. umferðar hér að neðan. 10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
10. umferð Bestu deildar kvenna Laugardagur 16.00 Þór/KA - Stjarnan [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Breiðablik - Valur [Stöð 2 Sport] Sunnudagur 18.00 Selfoss - ÍBV [Rás Bestu deildarinnar] 19.15 Keflavík - Tindastóll [Rás 2 Bestu deildarinnar] 19.15 FH - Þróttur Reykjavík [Stöð 2 Sport]
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira