Twitter gefur eftir og hleypir fulltrúum ESB í höfuðstöðvarnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júní 2023 13:06 Elon Musk, eigandi Twitter, hefur hingað til ekki verið á því að beygja sig undir lög og reglur. Digital Services Act er meðal annars ætlað að uppræta barnaklám á miðlunum. Getty/Chesnot Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins Twitter hafa samþykkt að fara að nýrri löggjöf Evrópusambandsins sem skikkar fyrirtækin til að grípa til ýmissa ráðstafana til að sporna við falsfréttum, áróðri og glæpastarfsemi á miðlunum. Sendinefnd frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fékk á dögunum að fara inn í höfuðstöðvar Twitter til að framkvæma æfingu með starfsmönnum Twitter, sem gekk út á að athuga hvernig tekið væri á ofangreindu. Thierry Breton, sem hefur umsjón með eftirfylgni laganna hjá framkvæmdastjórninni, fagnaði ákvörðun fyrirtækisins að fara að lögum og taka þátt í æfingunni en varaði tæknifyrirtækin jafnframt við því að lögunum yrði framfylgt af fyllstu hörku strax og þau taka gildi í ágúst. Alls hafa 44 fyrirtæki, þeirra á meðal Meta og Google, tekið þátt í áætlun Evrópusambandsins sem miðar að því að undirbúa þau undir gildistöku laganna. Ráðamenn höfðu áður varað Elon Musk, eiganda Twitter, við því að ef fyrirtækið færi ekki að lögum í Evrópu ætti það á hættu að verða bannað þar eða sektað um allt að 6 prósent af tekjum á heimsvísu. Breton, sem var meðal þeirra sem heimsóttu Twitter, sagði fyrirtækið enn eiga langan veg fyrir höndum. Það virtist hins vegar vera að taka málið alvarlega. Umfjöllun Guardian. Bandaríkin Evrópusambandið Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Sendinefnd frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fékk á dögunum að fara inn í höfuðstöðvar Twitter til að framkvæma æfingu með starfsmönnum Twitter, sem gekk út á að athuga hvernig tekið væri á ofangreindu. Thierry Breton, sem hefur umsjón með eftirfylgni laganna hjá framkvæmdastjórninni, fagnaði ákvörðun fyrirtækisins að fara að lögum og taka þátt í æfingunni en varaði tæknifyrirtækin jafnframt við því að lögunum yrði framfylgt af fyllstu hörku strax og þau taka gildi í ágúst. Alls hafa 44 fyrirtæki, þeirra á meðal Meta og Google, tekið þátt í áætlun Evrópusambandsins sem miðar að því að undirbúa þau undir gildistöku laganna. Ráðamenn höfðu áður varað Elon Musk, eiganda Twitter, við því að ef fyrirtækið færi ekki að lögum í Evrópu ætti það á hættu að verða bannað þar eða sektað um allt að 6 prósent af tekjum á heimsvísu. Breton, sem var meðal þeirra sem heimsóttu Twitter, sagði fyrirtækið enn eiga langan veg fyrir höndum. Það virtist hins vegar vera að taka málið alvarlega. Umfjöllun Guardian.
Bandaríkin Evrópusambandið Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira