McGregor sakaður um nauðgun | Neitar sök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 06:30 Conor McGregor á leik Miami Heat og Denver Nuggets. Mike Ehrmann/Getty Images Írski UFC-bardagakappinn Conor McGregor er sakaður um að hafa nauðgað konu inn á klósetti þegar hann var viðstaddur fjórða leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar. Conor neitar sök. Hinn 34 ára gamli Conor var meðal annars hluti af hálfleiksskemmtun leiksins án sú skemmtun fór úr böndunum eins og Vísir hefur þegar greint frá. Á fimmtudagskvöld greindi miðillinn TMZ Sport frá því að kona hefði sakað McGregor um að nauðga sér inn á klósetti Kaseya-hallarinnar, heimavelli Miami Heat. Félagið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem það segist vita af ásökununum og sé að rannsaka málið. Þangað til niðurstaða fæst mun félagið annars ekkert tjá sig. pic.twitter.com/svdlpufHkX— Miami HEAT (@MiamiHEAT) June 15, 2023 TMZ Sports hefur undir höndum bréfi frá lögfræðing konunnar. Þar segir að hún hafi orðið viðskila við vini sína og hafi verið leidd inn á klósett þar sem McGregor og öryggisvörður hans biðu. Hann hafi í kjölfarið kysst hana af miklum ákafa. Hún hafi slitið sig frá honum en hann hafi neytt hana til að stunda munnmök. Einnig segir í bréfinu að hann hafi ýtt henni upp að vegg salernisins og reynt að nauðga henni. Hún gaf honum fjölmörg olnbogaskot og náði að sleppa. Þegar The Athletic hafði samband við lögregluna á Miami sagðist hún vera að rannsaka málið. Talsmenn McGregor hafa gefið út að ekki sé sannleikskorn í bréfi konunnar. Kynferðisofbeldi MMA NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Conor var meðal annars hluti af hálfleiksskemmtun leiksins án sú skemmtun fór úr böndunum eins og Vísir hefur þegar greint frá. Á fimmtudagskvöld greindi miðillinn TMZ Sport frá því að kona hefði sakað McGregor um að nauðga sér inn á klósetti Kaseya-hallarinnar, heimavelli Miami Heat. Félagið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem það segist vita af ásökununum og sé að rannsaka málið. Þangað til niðurstaða fæst mun félagið annars ekkert tjá sig. pic.twitter.com/svdlpufHkX— Miami HEAT (@MiamiHEAT) June 15, 2023 TMZ Sports hefur undir höndum bréfi frá lögfræðing konunnar. Þar segir að hún hafi orðið viðskila við vini sína og hafi verið leidd inn á klósett þar sem McGregor og öryggisvörður hans biðu. Hann hafi í kjölfarið kysst hana af miklum ákafa. Hún hafi slitið sig frá honum en hann hafi neytt hana til að stunda munnmök. Einnig segir í bréfinu að hann hafi ýtt henni upp að vegg salernisins og reynt að nauðga henni. Hún gaf honum fjölmörg olnbogaskot og náði að sleppa. Þegar The Athletic hafði samband við lögregluna á Miami sagðist hún vera að rannsaka málið. Talsmenn McGregor hafa gefið út að ekki sé sannleikskorn í bréfi konunnar.
Kynferðisofbeldi MMA NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn