„Segjast ætla aldrei að fara í bol aftur“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. júní 2023 13:15 Diljá Líf segist sjá tölvuverða aukning hefur orðið á því hjá ungum konum á að þær láti gata á sér geirvörturnar. Bleksmiðjan Töluverð aukning hefur orðið á því hjá ungum konum á að þær láti gata á sér geirvörturnar og virðast ófeimnar við að láta lokkana sjást í gegnum fötin. „Það er eitthvað kúl við að þetta sjáist í gegnum bolinn,“ segir Diljá Líf Guðmundsdóttir, líkamsgatari hjá Bleksmiðjunni. „Þetta er klárlega vinsælast hjá konum milli átján ára og þrítugs sem láta í 90 prósent tilfella setja göt í báðar geirvörturnar. Þær koma oft nokkrar saman, þá aðallega til að vera andlegur stuðningur eftir að önnur þeirra hefur fengið sér gat,“ upplýsir Diljá sem sér einnig aukna eftirspurn hjá ungum karlmönnum. Diljá segir ástæðuna einnig geta tengst óöryggi einstaklinga með innfelldar geirvörtur. „Sumum hefur þótt óþægilegt að fara úr að ofan og liði óþægilega þegar ég er að þrífa eða merkja svæðið sem á að gata. Strax eftir að lokkurinn er kominn í sé ég að þeim líður betur og segja ætla aldrei að fara í bol aftur,“ segir Diljá og hlær. Gatanir í geirvörtur hafa aukist hjá öllum kynjum.Bleksmiðjan „Þetta virðist gefa smá boost í sjálfstraustið sem er svo skemmtilegt að sjá að.“ Rokkarar ekki bara með göt Að sögn Diljár er eftirspurnin árstíðabundin eftir slíkum götunum, þá helst tengt sumrinu. Þá sé umræðan opnari og allar týpur samfélagsins farnar að fá sér göt, ekki bara rokkarar eins og staðalmyndin segir til um. „Það er klárlega minna tabú fyrir götunum en áður,“ segir Diljá. Tíska og hönnun Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
„Það er eitthvað kúl við að þetta sjáist í gegnum bolinn,“ segir Diljá Líf Guðmundsdóttir, líkamsgatari hjá Bleksmiðjunni. „Þetta er klárlega vinsælast hjá konum milli átján ára og þrítugs sem láta í 90 prósent tilfella setja göt í báðar geirvörturnar. Þær koma oft nokkrar saman, þá aðallega til að vera andlegur stuðningur eftir að önnur þeirra hefur fengið sér gat,“ upplýsir Diljá sem sér einnig aukna eftirspurn hjá ungum karlmönnum. Diljá segir ástæðuna einnig geta tengst óöryggi einstaklinga með innfelldar geirvörtur. „Sumum hefur þótt óþægilegt að fara úr að ofan og liði óþægilega þegar ég er að þrífa eða merkja svæðið sem á að gata. Strax eftir að lokkurinn er kominn í sé ég að þeim líður betur og segja ætla aldrei að fara í bol aftur,“ segir Diljá og hlær. Gatanir í geirvörtur hafa aukist hjá öllum kynjum.Bleksmiðjan „Þetta virðist gefa smá boost í sjálfstraustið sem er svo skemmtilegt að sjá að.“ Rokkarar ekki bara með göt Að sögn Diljár er eftirspurnin árstíðabundin eftir slíkum götunum, þá helst tengt sumrinu. Þá sé umræðan opnari og allar týpur samfélagsins farnar að fá sér göt, ekki bara rokkarar eins og staðalmyndin segir til um. „Það er klárlega minna tabú fyrir götunum en áður,“ segir Diljá.
Tíska og hönnun Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira