Komin til starfa en launin enn óákveðin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. júní 2023 16:58 Vonandi fá unglingar í Vinnuskólanum borgað í sumar. vísir/vilhelm Unglingar hófu störf hjá Vinnuskóla Reykjavíkur í dag. Svo vill til að upplýsingar um kaup og kjör þeirra liggja enn ekki fyrir. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vekur athygli á þessu í fyrirspurn á fundi umhverfis og skipulagsráðs. Í samtali við Vísi segir hann að vonast hafi verið til að þessu yrði kippt í liðinn en það hafi ekki verið gert. „Þetta eru fyrstu spor þessara krakka á vinnumarkaði og borgin ætti að vera til fyrirmyndar í þessu. Það myndu ekki margir fullorðnir láta ráða sig í vinnu án upplýsinga um kaup og kjör,“ segir Kjartan. „Laun fyrir sumarið 2023 hafa ekki verið ákvörðuð,“ segir einfaldlega á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Sem fyrr segir hófu ungmennin störf í dag, 9. júní. Fyrirspurn Kjartans í heild sinni: ,,Ábendingar hafa borist um að laun vegna yfirstandandi sumars hafi enn ekki verið ákveðin hjá Vinnuskóla Reykjavíkur. Slíkt er óheppilegt enda eru aðeins tveir dagar í að nemendur komi til starfa hjá skólanum. Margir unglingar öðlast fyrstu reynslu sína af vinnumarkaði hjá Vinnuskólanum og æskilegt er að upplýsingar um kaup og kjör liggi fyrir þegar þeir skrá sig til starfa.Spurt er:Af hverju hafa umrædd laun ekki enn verið ákveðin?Hvenær verða þau ákveðin?“ Reykjavík Borgarstjórn Vinnumarkaður Kjaramál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Sjá meira
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vekur athygli á þessu í fyrirspurn á fundi umhverfis og skipulagsráðs. Í samtali við Vísi segir hann að vonast hafi verið til að þessu yrði kippt í liðinn en það hafi ekki verið gert. „Þetta eru fyrstu spor þessara krakka á vinnumarkaði og borgin ætti að vera til fyrirmyndar í þessu. Það myndu ekki margir fullorðnir láta ráða sig í vinnu án upplýsinga um kaup og kjör,“ segir Kjartan. „Laun fyrir sumarið 2023 hafa ekki verið ákvörðuð,“ segir einfaldlega á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Sem fyrr segir hófu ungmennin störf í dag, 9. júní. Fyrirspurn Kjartans í heild sinni: ,,Ábendingar hafa borist um að laun vegna yfirstandandi sumars hafi enn ekki verið ákveðin hjá Vinnuskóla Reykjavíkur. Slíkt er óheppilegt enda eru aðeins tveir dagar í að nemendur komi til starfa hjá skólanum. Margir unglingar öðlast fyrstu reynslu sína af vinnumarkaði hjá Vinnuskólanum og æskilegt er að upplýsingar um kaup og kjör liggi fyrir þegar þeir skrá sig til starfa.Spurt er:Af hverju hafa umrædd laun ekki enn verið ákveðin?Hvenær verða þau ákveðin?“
Reykjavík Borgarstjórn Vinnumarkaður Kjaramál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Sjá meira