Seinkaði Orlando ferðinni og varð Íslandsmeistari: Brotnaði niður á pallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 09:30 Pétur Rúnar Birgisson átti erfitt með sig á verðlaunapallinum. S2 Sport Ef það var einhver Tindastólsmaður sem var búinn að bíða eftir að sá stóri kæmi á Krókinn þá væri það Herra Skagafjörður sem er búinn að vera með frá upphafi í þessu körfuboltaævintýri fyrir norðan. Pétur Rúnar Birgisson er búinn að vera lykilmaður í liði Tindastóls síðan hann var táningur og það sást vel á honum í leikslok hvað hann er búinn að bíða lengi eftir Íslandsmeistaratitlinum. Pétur Rúnar var gestur á háborði Subway Körfuboltakvölds eftir leik þar sem hann ræddi við Hörð Unnsteinsson og sérfræðinga hans Teit Örlygsson og Hermann Hauksson. En hvernig er tilfinningin? „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég var bara í einhverri geðshræringu þarna eftir leikinn. Ég hélt ég myndi fara að gráta strax eftir leik en gerði það ekki. Svo náði ég augnsambandi við einn vininn minn og ég gjörsamlega brotnaði niður upp á sviðinu. Tilfinningin er eiginlega bara ólýsanleg en ég er enn þá að reyna að meðtaka hana og taka þetta inn,“ sagði Pétur Rúnar Birgisson. „Ég er ekki einu sinni búinn að ná öllum leikmönnunum okkar. Ég er ekki búinn að ná AD,“ sagði Pétur Rúnar. „Þetta er löng helgi Pétur,“ skaut þá Teitur Örlygsson inn í en hann varð tíu sinnum Íslandsmeistari á sínum ferli og þekkir þetta vel. „Ég átti að vera að fara til Orlando klukkan fimm í dag. Ég þurfti að seinka ferðinni,“ sagði Pétur hlæjandi. Hann sem betur fer frestaði ferðinni um nokkra daga og eyðir helginni væntanlega í sigurhátíð á Sauðárkróki. Pétur Rúnar fór líka yfir styrkleika Tindastólsliðið og hvernig Stólarnir fóru að þessu. Hann fékk hrós frá sérfræðingunum sem bentu líka á það að hann hafi bara hlaupið í hringi þegar leiktíminn rann út og Stólarnir voru orðnir meistarar. Það má sjá það og allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Pétur brotnaði niður á verðlaunapallinum Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Pétur Rúnar Birgisson er búinn að vera lykilmaður í liði Tindastóls síðan hann var táningur og það sást vel á honum í leikslok hvað hann er búinn að bíða lengi eftir Íslandsmeistaratitlinum. Pétur Rúnar var gestur á háborði Subway Körfuboltakvölds eftir leik þar sem hann ræddi við Hörð Unnsteinsson og sérfræðinga hans Teit Örlygsson og Hermann Hauksson. En hvernig er tilfinningin? „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég var bara í einhverri geðshræringu þarna eftir leikinn. Ég hélt ég myndi fara að gráta strax eftir leik en gerði það ekki. Svo náði ég augnsambandi við einn vininn minn og ég gjörsamlega brotnaði niður upp á sviðinu. Tilfinningin er eiginlega bara ólýsanleg en ég er enn þá að reyna að meðtaka hana og taka þetta inn,“ sagði Pétur Rúnar Birgisson. „Ég er ekki einu sinni búinn að ná öllum leikmönnunum okkar. Ég er ekki búinn að ná AD,“ sagði Pétur Rúnar. „Þetta er löng helgi Pétur,“ skaut þá Teitur Örlygsson inn í en hann varð tíu sinnum Íslandsmeistari á sínum ferli og þekkir þetta vel. „Ég átti að vera að fara til Orlando klukkan fimm í dag. Ég þurfti að seinka ferðinni,“ sagði Pétur hlæjandi. Hann sem betur fer frestaði ferðinni um nokkra daga og eyðir helginni væntanlega í sigurhátíð á Sauðárkróki. Pétur Rúnar fór líka yfir styrkleika Tindastólsliðið og hvernig Stólarnir fóru að þessu. Hann fékk hrós frá sérfræðingunum sem bentu líka á það að hann hafi bara hlaupið í hringi þegar leiktíminn rann út og Stólarnir voru orðnir meistarar. Það má sjá það og allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Pétur brotnaði niður á verðlaunapallinum
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira